Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 33
10/91
ÆGIR
533
a& sykursjúkir gætu notað það, er
nú eitt af öflugri lyfjafyrirtækjum
heims. Þannig mætti lengi telja.
^okia, finnskt fyrirtæki sem byrj-
a&i í skógarhöggi, framleiðir nú
ni.a. stígvél, farsíma og málningu.
Ællt vörur sem með einum eða
öðrum hætti tengjast fyrri iðju
þeirra.
Framfarir verða þegar almenn
þekking og staðbundin reynsla
fara saman og er beitt til að þjóna
blteknum og vel skilgreindum
þörfum á arðbæran hátt.
sPurningin er hvar sóknarmögu-
'e|kar sjávarútvegs og stoðgreina
hans er að finna.
Framtíð sjávarútvegs?
í sjávarútvegi eru mörg aðkall-
andi verkefni. Veiði nýrra teg-
unda, betri nýting og þróun skil-
virkra gaeðakerfa eru verkefni sem
unnið verður að á næstu árum.
Sömu sögu er að segja um endur-
ö®tur á stjórn fiskveiða. Einnig er
'jóst að miklar breytingar verða á
rekstrarskilyrðum greinarinnar. Til
aö vel fari verður að koma til
umtalsverð þátttaka mennta-
nianna. Kröfurnar um sérhæfða
t>ekkingu eru orðnar það miklar.
Ef sjávarútvegur á að halda
^ram að vera sá vaxtarbroddur
Sem hann hefur verið hingað til
Verður fleira að koma til. Það
verður að fylgja fiskinum eftir út í
^eirn, hvort sem það er með því
aö taka þátt í sjávarútvegi í öðrum
'öndum, hvort heldur við veiðar
eöa markaðssetningu. Fjölmargir
aóilar leita nú til íslendinga um
aöstoð við uppbyggingu sjávarút-
Vegs og stjórnun fiskveiða. Slíkur
Pekkingarútflutingur er hafinn þó í
Srr|á stíl sé enn sem komið er.
E'nnig verður að líta á þá opnun
^rkaða sem EES samningunum
^gja sem tækifæri fremur en
ögnun.
Stofnun Sjávarútvegsstofnunar
^áskóla íslands mótaðist af við-
EINANGRUÐ FISKKER
Fiskker 350
Þetta nýjasta ker hentar
vel í trillur, smábáta og
vinnsluna. Þaðermeðút-
búnað fyrir handlyftara
og veltibúnað.
Fiskker 660
Alhliða ker fyrir:
•gámaflutninga
• línu- og netabáta
•togara
•saltfiskvinnslu
•aðra vinnslu í landi
Blóðvatnsvandamálið
hefur verið leyst.
Fiskker 1.000
Stærstu kerin á markaðn-
um og burðarmeiri en
fiskker 660.
Þau henta vel við salt-
fiskvinnslu, síld og fleira.
Boraavplast M-
SEFGARÐAR 3, 170 SELTJARNARNES, SÍMI 612211