Ægir - 01.10.1991, Síða 34
534
ÆGIR
10/91
leitni og vilja til að auka samstart
skólans og aðila í sjávarútvegin-
um. Sjávarútvegsbraut við Háskól-
ann á Akureyri er viðleitni í sömu
átt. Það hefur sýnt sig í gegnum
árin að viss tortryggni gagnvart
menntamönnum er til staðar inn-
an sjávarútvegsins og að of fáir
báskólamenn hafa lagt sig fram
við að kynnast aðstæðum sjávar-
útvegsins. Paö er kominn timi til
að breyting verði á.
Höfundur er forstöðumaður Sjávarút-
vegsstofnunar Háskóla íslands.
1 Reyndar verða tölurnar nokkuð aðrar ef gjaldeyristekjur eru athugaðar, en þar er hlutur sjávarútvegs um 50% sem aðalleg3
kemur til vegna tekna af ferðamannaþjónustu og vegna veru hersins hér á landi.
1 Háskólamenntun, tölulegar upplýsingar lagðar fram á ráðstefnu um háskólastigið á vegum menntamálaráðuneytisins 26.
maí 1989. Félagsvísindastofnun Háskóla Islands.
3 Petta kom m.a. fram í könnun sem Sjávarútvegsstofnun Háskólans lét gera gera í maí 1990.
4 íslendingar eru framarlega eða fremstir á vissum sviðum veiða og vinnslu. Við eigum mikið eftir ólært, sérstaklega í með-
ferð hráefnisins og þar ættum við að líta til Asíuþjóða, sérstaklega Japans.
BALDUR HALLD0RSS0N skipasmiður
Hlíðaienda - Pósthólf 451 - 602 Akureyri - Sími 96 23700
UEÍUS BÁTAVÉLAR
í stærðum 10-303 hö, ásamt skrúfubúnaði og^
fylgihlutum. Vélarnar eru byggðar á blok ’’
frá MITSUBISHI, PEUGEOT og CUMMI^ 1
Hægt er að velja um gíra með beinu eða .
hallandi úttaki, slúðurgíra, V-drif eða ha: 1
Afgreiðslufrestur er 1-2 mánuðir og verði
hagstæðara en þið hafið áður kynnst. Viö uf
seljum einnig flest annað, sem vel búinn t>
þarfnast. Upplýsingar veittar á öllum tin1
UBtUS UMBOÐIÐ