Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1991, Page 39

Ægir - 01.10.1991, Page 39
'0/91 ÆGIR 539 fatum og mare Glaciale) eða við "orðanvindinn í grískri goðafræði (Mare Hyperboreus). íslensk sagnahefð fylgdi þeirri rneginreglu að nefna höfin eftir því 'andi sem siglt var til, þ.e. Græn- 'andshaf á leið frá íslandi til nor- r®nna byggða á Grænlandi og ís- landshaf á leið út frá Noregi til íslands. Önnur gömul nöfn íslensk eða norraen eru t.d. Dumbshaf fyrir ^afið norðan íslands, eða íslands- haf okkar tíma, og Hafsbotnar. ^feð seinna nafninu er líklega átt v'ö hafsvæðin í norðri þar sem ís '°kar fyrir öll sund milli Austur- Grænlands og Spitsbergen eða ^Valbarða {Jón Eyþórsson 1969). kfafsbotnar er e.t.v. á táknrænan hátt gott og gilt nafn fyrir víðáttu- me'ra hafsvæði en sundið eitt, SUnd sem haffræðingar nefna Framsund, eða jafnvel hafið allt SerTi nefnist Norður-Grænlandshaf íj| abgreiningar frá Grænlandshafi h|ou syðra. Unnsteinn Stefánsson yir&ist á einum stað reyndar (Haf- lsinn A.B. 1969, bls 45) haga °r&um sínum í þessa átt þótt hann ' sömu grein (bls 31) skilgreini kfafsbotna í þrengri merkingu með *'ivitnum í Jón Eyþórsson (1969). /f'l gamans og áherslu skal þess ^innig getið að dýrkendur UPP- ^FSSTAFA stytta sér leið þegar iallað er um (Norður-) Græn- ands-, íslands- og Noregshaf í einu. Nefna þeir þá Norðurhaf e'nfaldlega „GIN SEA". Ber að °rðast slíkt í ritum enda virðist ftyttingin vera á undanhaldi þótt enni skjóti enn upp hér og þar og e.t.v. mest í bandarískum n|um. Það færist á hinn bóginn í ynxt > ritum á ensku að kenna hessi höf við norðrið eða öllu . eidur Norðurlönd, þ.e. með heit- 'nu Nordic Seas. Þetta er fallegt og ®°ft heiti sem er í samræmi við °röurhaf eða Nordhavet og °rdrneer í danskri og þýskri ^álsrneðferð í langan tíma. 30- 7. mynd. ' Norðurhöf tuttugustu aldar (Unnsteinn Stefánsson 1961) . . . • * . . * , • JANMAYEN 2. mynd. Athugunarstaðir í GSP rannsóknum á r.s. Bjarna Sæmundssyni í sept- ember 1987-1991.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.