Ægir - 01.10.1991, Page 41
10/91
ÆGIR
541
Rannsóknirnar voru styrktar sér-
^aklega af Alþingi íslendinga, vís-
'idastofnunum í Danmörku og á
^r*nlandi, svo og Norðurlanda-
raði. Ber að þakka þann stuðning.
^uk þess lögðu hinar ýmsu rann-
S(áknastofnanir á íslandi og í Dan-
aiörku eðlilega sitt að mörkum í
iármunum, aðstöðu og mannafla.
Stöðugt er unnið að úrvinnslu
8a§na og ritverkum um hin ýmsu
Verkefni, og alls hafa í árslok 1991
lrst 25 skýrslur og greinar um
rannsóknirnar. í næstu grein
yerður sagt frá nokkrum helstu
niðurstöðum sem liggja fyrir og þá
v®ntanlega einkum á sérfræði-
sv'ði þess sem skrifar, þ.e. haf-
. lisfræði. Þá verður lögð áhersla
a tengsl eðlisþátta í sjó við hafís,
Veðurfar og lífríki sjávar.
Heimildir
. hBjarni Sæmundsson GSP hópur-
'nn 1991 Greenland Sea Project. Al-
Piúðahafrannsóknaráðið ICES C.M:
1991/C-36 Ritstj. Sv. A. Malmberg.
I 2. Hjálmar Vilhjálmsson 1983. Bio-
815 abundance estimates and
Hanagement of the lcelandic stock of
CaPeljn. Rjt FiskideiIdar 7.3.
. Jón Eyþórsson 1965. Hafís og
'Srek. Veðrið 10,2.
lón Eyþórsson og Hlynur Sig-
lrVggsson 1971. The climate and
^eather of lceland. The Zoology of
Celand 1,3.
Unnsteinn Stefánsson 1961.
at'ð, Almenna bókafélagið, Reykja-
vík.
Unnsteinn Stefánsson 1969. Haf-
^*raUmar og sjógerðir í Norður-íshafi,
0rður-Grænlandshafi og íslandshafi.
^ ^afísinn^ Almenna bókafélagið,
eVkjavík. Ritstj. Markús Á. Einars-
son.
^°fundur er sérfræðingur á Hafrann-
“koastofnun.
30' 25" 20” 15" 10” 5”
4. mynd. Fæðuslóðir íslensku loðnunnar, ungloðnu og fullvaxta loðnu (Hjálmar
Vilhjálmsson 1983).
Hafísinn og hafísfræðingurinn dr. Þór jakobsson. Ljósm. Sv. A.M.