Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 42

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 42
542 ÆGIR 10/91 Halldór Pétur Þorsteinsson Halldór Pétur Þorsteinsson og Sigurjón Arason: Vannýttar tegundir í hafinu við ísland Sigurjón Ara$°n Á þessari öld sem nú tifar síð- asta áratuginn, hafa orðið miklar breytingar á fiskveiðum við ísland. í upphafi aldarinnar skófu Bretar landgrunnsbotninn, í leit að skar- kola og öðrum flatfisktegundum, en hentu þeim bolfiski útbyrðis sem kom í vörpuna. Það kom þó fyrir að íslenskir útvegsbændur fengju þorsk eða ýsu í skiptum fyrir ýmsan varning. Síðan þegar Islendingar hófu togaraútgerð var lítið hirt annað en þorskur og ýsa. Fisktegundir svo sem karfi og koli voru kallaðar ýmsum ónöfnum og kolinn var ekki hirtur nema siglt væri með aflann til Englands. Síðan þá hefur mörgum fiskteg- undum verið skipað á bekk sem nytjafiskum okkar, þó margar teg- undir vanti ennþá á þann lista. Aflakaupabankinn, sem Afla- nýtingarnefnd sjávarútvegsráðu- neytisins starfrækir, hefur nú starfað í tæp tvö ár. Markmið með starfsemi bankans er að allur afli sem kemur í veiðarfæri skipa og báta, verði nýttur. Töluverður árangur hefur náðst á frysti- skipunum og er svo komið að áður vannýttar tegundir seljast án milli- göngu bankans, svo sem ýmsar kolategundir, tindabikkja og gulllax. Nú er verið að athuga með nýt- ingu langhala, enda er um veru- lega góðan matfisk að ræða. Skila- verð fyrir langhalann er ekki mjög hátt en með góðri markaðssetn- ingu mætti nálgast það verð sem fæst fyrir Ný-sjálenska frænda hans hokinhalann (hoki). Ný-sjá- lendingar voru með 250 þúsund tonna kvóta á þessari fisktegund í fyrra en kvóti þessa árs hefur nýlega verið minnkaður í 200 þús- und tonn, enda er hann sennilega ofveiddur. Hokinhalinn er mjög vel kynntur á mörkuðunum og því reynandi að notfæra sér það við markaðsetningu á langhalanum, sem er sömu ættar. Það mætti einnig hugsa sér að auglýsa lang- halann undir sínu rétta nafni (roundnose og roughhead gren- adier) en höfða til skyldleikans við hokinhalann, með því að gefa honum gælunafnið North Atlantic Hoki. Möguleiki er að nýta sér víðtæka reynslu Ný-sjálendinga við vinnslu á hokinhala. Ný-sjálendingar veiða einnig töluvert magn af búrfiski (Orange Roughy) og hafa mikla reynslu í vinnslu og markaðsetningu á honum. Fyrir flök af búrfiski fást um 450 kr./kg. íslenskir fiski- fræðingar telja að mikið sé af búr- fiski á djúpslóð suður af Islandi og nýverið fékk togarinn Klakkur VE, 16 tonn af búrfiski í tveimur hölum, á þeim slóðum. Sam- kvæmt erlendum upplýsingum hafa þrjú vinnsluskip stundað veiðar og vinnslu á búrfiski í sumar á hafsvæðinu milli Skot- lands og íslands. Þetta er áhuga verður möguleiki sem vert er skoða nánar. Hins vegar er Þa galli við búrfiskinn hversu sein hann verður kynþroska, ekki f>'rr en 20 ára. Viðkoman í stofninun1 er því mjög hæg og varlega verður að fara í veiðar og vinnslu. Á þetta hefur m.a. verið bent á Nýj3-Sja landi og víðar, þar sem talið er a veiðin gangi nærri stofninum- Hingað til hafa eingöngu fryst' togarar átt þess kost að leggja 'nn afla í Aflakaupabankann, en þessu verður þreyting í frarn 1 inni. Þaðertími til kominn aðta a við aukaafla frá minni bátum n§ togurum. í dag er fleygt e magni af aukaafla eins og flattl5 vegna þess að ekki er hugsað u ^ að koma honum í verð. Til a byrja með væri æskilegt að ta fyrir ákveðið svæði með fiskmar að. Það væri síðan gerður samn ingur við ákveðna fiskverkuna stöð sem inni aflann. Þannig vae, hugsanlegt að afli færi beint markað af dagróðrabátunum n væri Aflakaupabankinn sku bundinn að kaupa hann V ákveðið lágmarksverð, et a . bjóða ekki betur. Þannig er æ að tryggja nægt hráefni til v|nnÁr og nota síðan frosið hráetm ^ bankanum til uppfyllin8ar' -a þennan hátt væri hægt að trV^a stöðugt framboð af afurð á enen markaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.