Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1991, Page 43

Ægir - 01.10.1991, Page 43
10/91 ÆGIR 543 hu Um borð í frystitogurunum er u8sanlegt að barða tindabikkju °8 Wsta, síðan er hægt að full- v'nna hana í landi, eða flytja beint ut- Markaðurinn erlendis hefur Ver'ö tilbúinn að kaupa hana Pannig til frekari vinnslu. . ^akaupabankinn hefur í sam- ^'rinu við Rannsóknastofnun fisk- naðarins, Rannsóknaráð ríkisins Vélsmiðju Oddgeirs og Ása í eflavík, verið að þróa vél til að Urr-*a tindabikkju. Vélin á að asta eins og fjórir menn í °rðun. Frumgerð vélarinnar er nu að líta dagsins Ijós og verður ^hil hagræðing að henni þegar Un verður tilbúin. b .^firi fisktegundir en tinda- 1 hja eru í dag vannýttar á bátun- 71, f-d- er háfur lítið sem ekkert ^Vttur. Það þarf að gera sérstak- §a út á hann en skilaverð er ekki att fyrjr hann heilan. Með sér- ^ nnslu ýmiskonar eru möguleikar góðu verði. Nægir þar að nefna Hi a^urá ur ðáf, afurð sem I o luð er „schiller locke" í Þýska- ^1 i °g er ekki ósvipuð reyktum háf60 6rU e'nS°n8u enninn úr y. ^U|ð er að skoða veiðar og ^nnsiu á kolmunna um borð í b rr' veiðiskipum. Vinnslan um n?r° á að miðast við að aflinn sé s, tUr í flök eða marning. Endur- Vp'A e^r' upplýsingar um hér ^ v'nnslu á kolmunna en b Fi,3 an<^' fynirfinnst þó nokkur l *'ng um hann. Einnig væri gt að fá upplýsingar hjá Norð- e nnum Rússum og Færeyingum Peir hafa stundað veiðar á kol- Unna í mörg ár. Ljúffengir réttir úr vannýttum tegundum. Það sem mestu máli skiptir í umgengni okkar við lífríkið í sjónum er hæfileg nýting stofn- anna og komast þannig hjá ofveiði. Þetta rennir stoðum undir þau markmið Aflakaupabankans að nýta allan þann afla sem kemur upp úr sjónum. Með aflasam- drætti hefðbundinna fisktegunda, eykst áhugi fyrir nýjum tegundum og sérhæfingu í vinnslu. Með sér- hæfingu frystihúsanna minnkar rekstrarkostnaður þeirra og fram- legð eykst. Við íslendingar verðum að fara að líta á fiskvinnsluna sem mat- vælaiðnað og framleiða úr því sem við eigum kost á þær afurðir sem markaðurinn vill og gefur bestan arð. Við verðum að brjóta á bak aftur þær gömlu hefðir sem valda því að enn er verðmætum fleygt í sjóinn aftur. Við þurfum að taka höndum saman og stefna inn í nýja öld með opnum huga og láta ekki gömul hindurvitni hindra okkur. Flöfundar eru sárfræðingar á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. ■§!5goa. Birgir °°umbúd*hald sjavarafurða agnes AUPPGJÚR SJO „ Torfi ^i^UPPGJÖR FISKISKIPA Hugbúmmdur •fyrir útgrð ogfiskvmnslu MTÆKNIVAL - HUGTAK Skeífunni 17. Reykjavik. slmi (91) 681665 Veslmannaeyium: VestmannaDraut 29, slmi (98) 12963 LUNDI FRAMLEGDAR OG FRAMLEÍÐSLUAÆTLAHIR MUGGUR HÚPBÓNUS FISKVINNSLU PROFASTUR - FRAMLEGÐARÚTREIKNINGUR FYRIR ALLAR GREINAR FISKVINNSLUNNAR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.