Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 44
544
ÆGIR
10/9'
Heildaraflatölur á ein-
stökum landsvæðum eru
miðaðar við óslægðan
fisk. Svo er einnig í skrá
um botnfiskaflann í hverri
verstöð. hinsvegar eru
aflatölur einstakra skipa
ýmist miðaðar við óslægð-
an eða slægðan fisk, það
er að segja við fiskinn
eins og honum er landað.
Nokkrum erfiðleikum er
háð að halda ýtrustu
nákvæmni í aflatölum
einstakra skipa, en það
byggist fyrst og fremst á
því að sami bátur landar í fleiri en einni verstöð í
mánuði. í seinni tíð hefur vandi þessi vaxið með til-
komu landana á fiskmarkaði og í gáma.
ROGÐ
Afli aðkomubáta °8
skuttogara verður talin'1
með heildarafla þeirtar
verstöðvar sem landa
var í, og færist því at 1
báts, sem t.d. Iandar
hluta afla síns í anna'rl
verstöð en þar sem hann
er talinn vera gerður a
frá, ekki yfir og bætist þv
ekki við afla þann sem
hann landaði í heimahö n
sinni, þar sem slíkt het 1
það í för með sér að sa"11
aflinn yrði tvítalin'1 1
heildaraflanum. ^ ar
tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti, nema
endanlegar tölur sl. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í ágúst 1991_____________________________________
í mánuðinum var heildaraflinn 18.618 (20.289)
tonn. Skiptist aflinn þannig: Botnfiskur 17.148
(18.764) tonn, rækja 288 (478) tonn, humar 28 (51)
tonn og hörpudiskur 1.154 (996) tonn.
Heildaraflinn á svæðinu frá áramótum er 342.102
(406.165) tonn. Skipting aflans er þannig: Botnfiskur
239.153 (235.841) tonn, loðna 90.848 (161.807)
humar 1.286 (920), rækja 4.067 (3.253) tonn, hörpu-
diskur 3.718 (3.721) tonn og síld 3.030 (623) tonn.
Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum:
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn
Vestmannaeyjar:
Breki skutt. 1 187.1
Sindri skutt. 1 67.7
Vestmannaey skutt. 2 663.6
Frigg botnv. 2 71.1
Huginn botnv. 80.4
Sigurfari botnv. 71.5
Þórunn Sveinsdóttir botnv. 1 25.1
Sæfaxi botnv. 1 29.8
Smáey botnv. 3 149.1
Halkion botnv. 1 80
Gideon botnv. 1 38.8
Drífa botnv. ' -5 135.7
Heimaey botnv. 2 65.8
Suðurey botnv. 2 37.7
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn
Bjarnarey botnv. 2 68.9
Álsey botnv. 2 64.5
Stokksey botnv. 2 32.4
Hafnarey botnv. 1 17.9
Sigurvík botnv. 3 65.8
Örn botnv. 1 28.7
Bergvík botnv. 2 47.2
Sjöt’n botnv. 2 18.6
Katrín botnv. 1 19.3
Ágústa Haraldsdóttir botnv. i 5.3
Baldur botnv. 4 34.7
Skuld botnv. 2 34.8
Sigurborg botnv. 1 16.0
Gjafar botnv. 1 12.7
Skúli tögeti botnv. 1 17.0
Bylgja botnv. 1 5.8
Öðlingur botnv. 1 5.2 1.4
Styrmir humarv. 1 22.3 7 1
Sleipnir humarv. 2 32.3 2 A
Sigurbára humarv. 4 21-2 0.1
Þórir jóhannsson humarv. 1 2.2 1.2
Ófeigur humarv. 2 38.8
Kristbjörg 2 bátar lína net 4 46.6 13.3
12 smábátar 2 smábátar færi lína 27 3 16.3
Þorlákshöfn:
jónVídalín skutt. 2 155.4
Þorlákur skutt. 2 258.9