Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1991, Side 59

Ægir - 01.10.1991, Side 59
ÆGIR 559 10/9i ^erð á innfluttum sjávarföng- um hefur sveiflast meira. |nnflutningur naut hlutfalls- e8ra yfirburða gagnvart inn- 'endum afurðum eftir 1985. ^eysla Arleg neysla á íbúa hefur verið ^ öug á níunda áratugnum. .. eVsla ferskfisks nam 14.6 kg/ *búa 1980 og 13.6 kg/íbúa 1989. ^Ysla saltaðra og hertra afurða r,arn 3.7 kg/íbúa 1980 og 3.9 kg/ lbua 1989 ^brtektarverð er hin mikla uRning í tilbúnum mati (4% árleg ukning 1984-1989). Framleiðsla sjávarafurða, 1989 Framleiðsla (tonn) 1989/1985 Hlutfall Soðinn og hertur 98.000 90% Verkaður 123.000 101% Hertur 48.000 118% Unninn og frystur 353.000 146% Frystur 4.230.000 101% Fiskstappa 916.000 93% Fiskfóður 1.318.000 103% Lýsi og fita 449.000 111 % Saltaður fiskur 353.000 104% SaltaBur og hertur 268.000 97% Reyktur 16.000 111 % Niðursoðinn 227.000 70% Annað 472.000 1 37% Alls 8.866.000 103% ^uflutningur og útflutningur sl*yarafurða , A tímum stöðnunar í útflutningi Ur innflutningur bæði að magni § verðmæti vaxið á níunda ára- n§unum, magnið 10% og verð- j^lið 8%. Nú nema fiskafurðir 0 beildarinnflutningsmagns. Árið 1989 var 5% minni innflutningur 6n fyrra ár. Ástæður: ^ramboð frá Bandaríkjunum l lnr,kaði um 20% hvað varðar °rsk, ufsa og flatfisk. I Meira en 20% minna magn af árið^öl' ^ a^alseljencium' m-v- l 1988. Þrátt fyrir aukningu á rí^^nfsa fiskstöppu frá Banda- um 'bnf| og aukningu í aðalafurð- s-s. rækju og túnfiski, jókst e"'T|utningur í 2.5 milljónir tonna a um 643 milljarða ísl. kr. j ^rstu útflytjendur sjávarafurða á Þðnska markaðinn árið 1989 l^.ru- Bandaríkin 19%, Suður- 7?/ea H%, Taiwan 9%, Tailand ada ^'na 70//°' incl°nes'a 6%, Kan- 3„ 3%, Ástralía 3%, Sovétríkin °- 'ndland 3%. fj^k^erulega aukinn flutningur á með flugvélum, eins og tún- fiski, humri, og rækju sem reikn- aðist sem 10% af heildarinnflutn- ingsverðmætum. Innflutningur með flugvélum óx í 110.000 tonn. Helstu innflutningstegundir í flugi eru: túnfiskur 35% heildarinn- flutnings, áll 16%, krabbadýr 7%, lax 7%, rækja 6%. Mest af þessum afurðum eru fluttartil Tokyo, 71% árið 1989. Framtíðin Framboð frá heimamiðum Jap- ana er takmörkunum háð. Hins- vegar er lögð áhersla á eftirfarandi þætti:

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.