Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1992, Qupperneq 10

Ægir - 01.05.1992, Qupperneq 10
226 ÆGIR Virðismat aflafengs Á meðfylgjandi myndum er rakin þróun aflaverðmæta síð- ustu áratuga í dollurum, SDR og f þorskígildum. Verðþólga á ís- landi undanfarin ár hefur verið slík að erfitt er að lesa þróun aflaverðmæta út úr tölum um aflaverðmæti í krónum. Hefur því verið gripið til þess ráðs að setja aflaverðmætin fram í stöðugri einingum og þessvegna notaður dollar og SDR-einingar til að reikna aflaverðmætin á fastari grundvöll. Að vísu gildir sama um þessar einingar og krónuna að verðbólga rýrir verð- gildi þeirra ár frá ári, en rýrnun þeirra er mun minni og stöðugri en fall krónunnar og gefur slík framsetning betri mynd af þróun aflaverðmæta. Verðlag sjávarafurða á erlend- um mörkuðum spilar stórt hlut- verk í þróun aflaverðmætis. Af því leiðir að mælingar aflaverð- mætis í dollurum og SDR gefa ekki nægilega góða mynd af raunvirðisbreytingum afla. Hefur skapast sú venja að draga aflann saman í ígildum hans af þorski. Afli hverrar tegundar er reiknað- ur til jafngildis hennar af þorski út frá verðhlutföllum tegundar- innar og þorsks. Sá galli er á þessarri framsetningu að ekki er tekið tillit til aukinna gæða afl- ans og kemur því verðmæta- aukning vegna meiri gæða ekki inn í reikning af þessu tagi. Af þessu leiðir vanmat aflaverð- mæta síðari ára sem er því meira sem lengra er milli þeirra ára sem menn kjósa að bera saman. T.a.m. ef tekin eru árin 1992 og 1970, þá er svo að þorskígildin eru augljóslega ekki jafngild, þar sem mikið kraftafiskirí átti sér stað árið 1970 og mikil þorsk- gengd var á vertíðarslóð. Sem dæmi má nefna að þriðjungur þorskafla ársins, á annað hundr- að þúsunda tonna, var dreginn á land í aprílmánuði einurn sam- an. Gefur auga leið að sá afli, 1000 800 600 400 200 0 Virðismat aflafengs SDR (milljónir) 700 600 500 400 300 200 100 0 Fisklféiag Islands Virðismat aflafengs Þorskígildi (þús. tonna) 1965 1970 1975 1980 1985 1990 Árin Virðismat aflafengs Dollarar (milljónir)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.