Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 27

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 27
67°30' 26°0' 24°0' 22°0' 20°0' 18°0' 16°0' 14°0' 12°0' 10c0' Mynd 21. Útbreiösla 6 ára þorsks, fjöldi/staöaltog. Útbreiösla þorsks Utbreiðsla eins til átta ára þorsks í stofnmælingu 1992 ei sýnd á 16.-23. mynd sem fjöldi fiska í staðaltogi (stað- altog = 4 sjómílur). kins árs þorskur fannst einkum norðan lands á svæð- lnu frá Strandagrunni að Melrakkasléttu. Utan þess svæð- ls fannst þessi yngsti árgangur stofnsins aðeins á tak- ntörkuðum blettum. Athygli vekur þó að þessa fisks varð Vart a grunnslóð fyrir sunnan og suðaustan land og jafn- vel djúpt út af Reykjanesi. Útbreiðslusvæði tveggja ára þorsks var greinilega mun stærra en eins árs fisks, eða að mestu samfellt frá Djúpi að Hornafirði. Mest fékkst á Digranesgrunni út af Vopnafirði og frá Hala austur á Strandagrunn. Útbreiðslusvæði þriggja ára þorsks náði frá Breiðafirði um Norð- ur- og Austurmið allt að Hornafirði. Mest var af þessum aldursflokki á af- mörkuðum blettum norðan lands, á svæðinu frá Strandagrunni að Mel- rakkasléttu. Heildarútbreiðsla fjögurra og fimm ára þorsks var mjög svipuð og náði frá Breiðafirði að Hornafirði. Tiltölulega lítið var af þessum ald- ursflokkum fyrir austanverðu land- inu, en mest fyrir norðan land. Útbreiðsla 6 ára þorsks var mjög gloppóttt, en hann fannst einkum fyrir norðan- og austanverðu land- inu. Mestur þéttleiki var við Kol- beinsey. Útbreiðsla 7 ára þorsks var mun suðiægari en yngri aldursflokka og er ljóst að þessi aldursflokkur hefur gengið á suðursvæði til hrygningar í verulegum mæli. Fyrir norðan land og austan var útbreiðslan mjög gloppótt. Útbreiðsla 8 ára þorsks sýnir ljós- lega að þessi aldursflokkur var að lang mestu leyti genginn á suður- svæði til hrygningar. Mestur þéttleiki var fyrir suðaustan land og djúpt út af vestanverðri suð- urströndinni. Kynþroskahlutfall 7 og 8 ára þorsks var ó- venjuhátt í mars 1992 miðað við fyrri ár. Náttúruleg dauösföll þorsks metin út frá stofnvísitölum Afar erfitt er að fá gott mat á náttúrulegum afföllum (M) hjá fiskstofnum. Á þetta sérstaklega við, þegar veitt 1. TBL. 1993 ÆGIR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.