Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 26

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 26
66°0' 65°30' 65°0' 64°30' M W býv KJ \v£*\ s ' ff éuiillc -4 iá Sí 3) v 1 Ir (sV\ & Xf □ B- 20 k 0 20-40 40-80 80-120 120-180 • 160 gjj t %§ \T o t r ö . \ 26°0' 24°0' 22°0' 20°0' 9°0' 16°0' 14°0' 12°0' 10"0' Mynd 18. Útbreiðsla 3 óra þorsks, fjöldi/staðaltog. ist um 14% í mars 1992 (14. mynd). c) Gullkarfi Stofnvísitala gullkarfa mældist nú 229 þús. tonn, sem er lægsta vístala frá upphafi stofnmælingar, en var 250 þús. tonn árið 1990. Hæsta gildi mældist árið 1987, 493 þús. tonn (13. mynd). Að teknu tilliti til skekkjumarka má segja að stofnvísitalan hafi fariö minnkandi allt frá 1987 og er nú tæpur helmingur af því sem hún mældist þá. Þetta er ekki í samræmi við mæl- ingar á afla á sóknareiningu, sem haldist hefur tiltölulega jafn á þessu árabili. Rétt er þó að benda á að við útreikninga á afla á sóknareiningu er ekki unnt að skilja á milli gullkarfa og djúpkarfa. Staðalfrávik mælingar- innar 1992 var fremur lágt eða 13%, en hefur verið á bilinu 12-20% und- anfarin ár (14. mynd). Stofnmælingin er þó ekki skipu- lögð með tilliti til gullkarfa og út- breiðslusvæðis hans og því er erfitt að meta hvort lrér sé um raunveru- lega stofnnrinnkun að ræða. d) Steinbítur Frá því stofnmæling botnfiska hófst árið 1985 hefur stofnvísitala steinbíts mælst frá 43 þús. tonnurn 1985 niður í 27 þús. tonn 1988, en mældist 30 þús. tonn í ár, sem er í raun mjög svipuð tala og mælst hef- ur allt frá 1986 (13. mynd). Staðalfrá- vik vísitölunnar hefur verið tiltölu- lega lágt og svipað á tímabilinu eða 10-14%, og var 9% í mars 1992. Undanfarin ár virðist því steinbíts- stofninn hafa verið í jafnvægi hvað stofnstærð varðar. Margir árgangar lrafa verið í stofninum og litlar sveifl- ur í afla frá ári til árs. e) Skrápflúra Af þeirn botnfiskstofnum sem eru mældir í stofnmælingu botnfiska en ekki eru nýttir að marki hefur skrápflúrustofninn mælst stærstur. Stofnvísitalan hefur verið frá 42 þús. tonnum árið 1989 til 62 þús. tonna árið 1986, en mældist nú 56 þús. tonn, sem er svipað og mældist 1991 (54 þús. tonn). Þessar vísitölur gefa til kynna að hér sé um nokk- uð stóran ónýttan stofn að ræða (13. mynd). Staðalfrávik er lægst af þeim tegundum þar senr reiknuð hefur verið stofnvísitala, eða 6-8%, og er það í samræmi við tiltölu- lega jafna útbreiðslu jtiessa fisks. 22 ÆGIR 1. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.