Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 24

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 24
Mynd 13. Stofnvísitölur helstu fisktegunda (þús. tonn) í stofnmœlingu botnfiska 1985-1992. Mynd 14. Staðalfrávik stofnvísitalna helstu fisktegunda í stofnmœlingum 1985-1992. a) Þorskur Stofnvísitala þorsks áriö 1992 reyndist sú lægsta sem mælst hefur, eða 216 þús. tonn, en var um 290 þús. tonn 1990 og 1991 (13- mynd). Petta er í samræmi við það að stofnstærð í ársbyrjun 1992, skv. niðurstöðum V.P. grein- ingar, var lægri en áður hefur þekkst. llins vegar var stofnstærö 1991 skv. V.P. greiningu um 120 þ.t. lægri en hún var í ársbyrjun 1990. (Sbr. Nytjastofnar sjávar og um- hverfisþættir 1992. Aflahorfur fiskveiðiárið 1992/93- Haf- rannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 29.) Lækkun stofnvístölu úr 513 þús. tonnum 1989 í uffl 216 þús. tonn 1992, eða um tæp 60%, er ekki í samræmi við um 40% minnkun á stofnstærð skv. V.P. greiningu á sama timabili. Þetta misræmi má skýra með minni veið- anleika þorsks á hrygningarslóðinni heldur en á uppeld- isstöðvum, en stóru árgangarnir frá 1983 og 1984 gengu at uppeldisstöðvunum norðan lands og austan til hrygn- ingar á suðursvæði á þessurn árum. (Sbr. Stofnmæling botnfiska á íslandsmiðum 1990. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 22.) 20 ÆGIR 1. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.