Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 30
lands. Útbreiðsla 7 og 8 ára þorsks var hins vegar mun
meira fyrir sunnan land.
Þakkir
Um 75 sjómenn störfuðu á skipunum 5 sent þátt tóku
í rannsóknarleiðangrinum er farinn var sl. vetur. Auk
þess sáu 25 starfsmenn Hafrannsóknastofnunar um
gagnameðhöndlun um borð í skipunum. Fjölmargir aðrir
komu og við sögu á einn eða annan hátt og er öllu
þessu fólki hér með þakkað.
Heimildir
Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson, Gunnar Jónsson, Gunnar
Stefánsson, Ólafur K. Pálsson og Sigfús A. Schopka, 1992.
Stofnmæling botnfiska á íslandsmiðum 1992. Fjölrit Hafrann-
sóknastofnunarinnar Nr. 31, 71 bls (fjölrit).
Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson, Ólafur K. Pálsson, Sigfús A.
Schopká og Gunnar Stefánsson, 1987. Icelandic ground fish
survey 1985-87. ICES C.M. 1987/G:32, 25 (fjölrit).
Gunnar Stefánsson, 1991. Analysis of groundfish survey data:
combining the GI.M and delta approaches. ICES C.M. 1991/D:9
(fjölrit).
Gunnar Stefánsson, 1992. Notes on stock-dynamics and assess-
ments of the Icelandic cod. ICES C.M./G:71, 36 bls. (fjölrit).
Gunnar Stefánsson, Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson, Gunnar
Jónsson, Ólafur K. Pálsson og Sigfús A. Schopka, 1991. Stofn-
mæling botnfiska á íslandsmiðum 1991. Fjölrit Hafrannsókna-
stofnunarinnar Nr. 28,60 bls.
Gunnar Stefánsson, Björn Æ. Steinarsson, F.inar Jónsson, Gunnar
Jónsson, Ólafúr K. Pálsson og Sigfús A. Schopka, 1992. Stofn-
mæling botnfiska á íslandsmiðum 1991. Ægir, 1. tbl. 1992.
Ólafur K. Pálsson, Björn Æ. Steinarsson, Einar Jónsson, Gunnar
Jónsson, Gunnar Stefánsson og Sigfús A. Schopka, 1992. Hand-
bók um stofnmælingu botnfiska á íslandsmiðum 1992. Haf-
rannsóknastofnunin, 51 bls. (fjölrit).
Ólafur K. Pálsson and Gunnar Stefánsson, 1991. Spatial distri-
butions of Iceland cod in March 1985-91. ICES C.M. 1991/G:63
(fjölrit).
Pálsson, Ó.K., E. Jónsson, S.A. Schopka, G. Stefánsson and B.Æ.
Steinarsson, 1989. Icelandic groundfish survey data used to
improve precision in stock assessments. J. Northw. Atl. Fish.
Sci, Vol. 9: 53-72.
Afla- og virðisyfirlit 1992 og 1991
1992 Verðmæti 1991 Verðmæti
Bráðabirgðatölur ‘Skýring 2 Endanlegar tölur 1991
Fisktegund Tonn Millj. kr. Tonn Millj. kr.
I’orskur 255.844 17.909 306.670 21.736
Ýsa 44.266 3.895 53.447 4.759
Ufsi 74.846 2.950 99.310 4.191
Karfi ‘101.742 6.400 ‘104.281 •6.349
Steinbítur 14.254 750 17.789 783
Grálúða 30.371 3.000 34.824 3.286
Skarkoli 8.912 780 10.716 984
Annar botnfiskur 29.477 1.710 27.194 1.922
Botnfiskur alls 559.712 37.394 654.231 44.010
Síld 124.005 868 78.148 555
Loðna 794.560 3.178 254.356 1.008
Rækja 43.145 4.256 38.209 4.236
Hörpudiskur 12.594 390 10.297 310
Loðnuhrogn 2.220 90 4.026 214
Humar 2.227 492 2.157 607
1.538.463 46.668 1.041.421 50.940
I>ar af úthafskarfi ‘14.000 ‘7.570 ‘318
Skýringar: (1) Magntölur 1992 eru bráðabirgðatölur úr Aflayfirliti frá 14.01.1993, nenia loðnuhrogn og humar. (2) Verðmæti
botnfiskafláns er m.a. byggt á meðalverði afla í ágúst 1992 og áætluðum tölum. (3) Mttgn og verðmæti aflans 1991 eru endanlegar
tölur. (4) Miðað er viö óslægðan fisk og verðmæti aflans upp úr sjó.
26 ÆGIR l.TBL. 1993