Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 53
Á efra þilfari, upp af lestarlúgum á neöra þilfari, eru
losunarlúgur meö stálhlerum slétt viö þilfar. Fyrir fremri
losunarlúgu eru jafnframt losunarlúgur á bakkaþilfari og
bátaþilfari, en fremri losunarlúgurnar veita jafnframt að-
gang aö milliþilfarslest.
Fyrir affermingu á frystum afurðum eru tveir losunar-
kranar, annar fyrir frenrri lúgur og liinn fyrir aftari.
Vindubúnaöur, losunarbúnaöur:
Almennt: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn
(lágþrýstikerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að
ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur, tvær hífing-
arvindur, þrjár hjálparvindur afturskips, flotvörpuvindu,
kapalvindu og akkerisvindu, samtals 14 vindueiningar.
^uk þess er skipiö búiö þremur háþrýstiknúnum smá-
vmdum, og tveimur losunar- og hjálparkrönum frá Pal-
finger.
Togvindur: Á framlengdu bakkaþilfari rétt aftan viö
miöju, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splitt-
vindur) af gerðinni D2M4185U, hvor búin einni tromlu
°8 knúin af tveimur tveggja hraða vökvaþrýstimótorum
um gír (3.57:1).
Tœknilegar stœrðir (hvor vinda)
Tromlumál.. 765 1111110 x 1990 rnino x 1500 mm
Víramagn á tromlu Togátak á miðja 1750 faðmar af 4” vír
tromlu (1300 mmo) Dráttarhraði á miðja 23.0 tonn (lægra þrep)
tromlu (1300 mmo) 87.0 m/mín (lægra þrep)
Vökvaþrýstimótorar Brattvaag 2 x M4185
Afköst mótora .... 2 x 230 hö'
hrýstingur .... 40 bar
Oiíustreymi .... 2 x 3320 1/mín
Grandaravindur: Fremst í gangi fyrir bobbingarennur
eiu fjbrar grandaravindur af gerö DMM 4185. Hver vinda
er ^f'in einni tromlu (380 mmo x 1600 mmo x 700 mm)
°8 knúin af einurn M4185 vökvaþrýstimótor, togátak
Vlndu á toma tromlu (1. víralag) er 13.5 tonn og tilsvar-
andi dráttarhraði 60 m/nrín.
Tífingarvindur: Á bátaþilfari, aftan við brú, eru tvær
Myndin sýnir vökvaknúinn ísgólga bakborösmegin,
hífingarvindur af gerð DMM 6300. Hvor vinda er búin
einni tromlu (380 rnrno x 850 mmo x 500 mm) og knúin
af einum M 6300 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á
tóma tromlu (1. víralag) er 18.0 tonn og tilsvarandi drátt-
arhraði 48 m/rnin.
Pokalosunarvindur: Á toggálgapalli, s.b,- og b.b,-
megin, eru tvær pokalosunarvindur af gerð DMM 4185.
Hvor vinda er búin einni tromlu (420 mmo x 850 mmo x
300 mm) og knúin af einum M4185 vökvaþrýstimótor,
togátak vindu á tóma trornlu (1. víralag) er 12.0 tonn og
tilsvarandi dráttarhraði 44 m/mín.
Útdráttarvinda: Aftast á toggálgapalli er ein hjálpar-
vinda af gerö AKM 2202 fyrir útdrátt á vörpu. Vindan er
búin einni tromlu (380 mmo x 800 mmo x 300 mm) og
knúin af einum M 2202 vökvaþrýstimótor, togátak vindu
á tóma tromlu (1. víralag) er 6.0 tonn og tilsvarandi
dráttarhraði 78 m/mín.
Flotvörpuvinda: Á bakkaþilfari, aftan við yfirbygg-
ingu, er flotvörpuvinda af gerð NET MG 4185U, trornlu-
mál 560 mmö / 835 mirio x 2650 mmo x 3400 mm, rúm-
mál 17.0 m3, og knúin af einum tveggja hraða MG 4185
vökvaþrýstimótor um gír (4.14:1). Togátak vindu á miðja
tromlu (1600 mmo) er 11.6 tonn og tilsvarandi dráttar-
hraði 71 m/mín miðaö við lægrá hraðaþrep.
Smávindur. Neðan á toggálgapalli, s.b,- og b.b.-meg-
in, eru tvær bakstroffuvindur og fremst í gangi fyrir
bobbingarennur er ein hjálparvinda af sömu gerð. Vind-
urnar eru frá Bruni Trading með Danfoss OMVW 500
vökvaþrýstimótorum.
l.TBL. 1993 ÆGIR 49