Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 14

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 14
Friðrik Friðriksson Aukning á útflutningi Norömanna á sjávarafurðum Nýjustu tölur Norðmanna um út- flutning sjávarafurða á síðasta ári gera ráð fyrir 3% verðmætaaukn- ingu, en magnaukningu sem nemur 11%, eða alls 123.000 tonnum. Alls nam útflutningur norskra sjávaraf- urða um 143 milljörðum króna m.v. gengi 4/2/93 (norska krónan = 9-3 ísl. krónur). Árið 1992 jókst sam- keppni á mörgum mörkuðum Norð- manna og einingarverð féll. Einung- is á fjórum mörkuðum gat norskur sjávarútvegur haldið virðisauka, þessir markaðir voru Bretland, Frakkland, Spánn og Þýskaland, allt þýðingarmikil Evrópubandalags- lönd. Það sem bætti útflutnings- stöðu norsks sjávarútvegs árið 1992 var makríll til Japans, saltfiskur til Portúgal og þorskur, ýsa og ufsi til Bretlands og Þýskalands. Á þremur þýðingarmiklum mörkuðum varð lækkun í hlutfallslegu veröi, sem var meiri en sem nam samdrætti í 10 ÆGIR 1. TBL. 1993 magni. Hins vegar gekk mjög illa á mörkuðum í Svíþjóð, Bandaríkjun- um og Brasilíu. Það sem helst eykur útflutning Norðmanna á sjávarafurð- Verömæti sjávarvöruútflutnings Norömanna jókst um 3% á síðastliðnu ári en magnaukning varð 11%. um er ferskur lax, en útflutt magn jókst um 17.5% og nam 107.000 tonnum. Einnig varð þróunin já- kvæð hvað varðar frysta og pillaða rækju. Útflutt magn jókst um 15.7% í 14.940 tonn og heildarverðmætið jókst um 17.4%. Aðrar afurðir, þar sem útflutt magn og verð þróuðust á hagkvæman hátt, voru saltaður ufsi og keila, fryst og fersk laxaflök og ekki síst fiskmjöl. Mesta hlutfalls- lega verðhækkunin á árinu var á óskelflettri rækju (13.8%), saltaðri löngu (9.6%) og grálúðu (8.2%), hins vegar varð samdráttur mikill í magni í þessum tegundum. Athyglis- vert er að innflutningur Norðmanna á fiski og fiskafurðum jókst um 11% í fyrra eða um 18.6 milljarða króna. Innflutningur á ferskum og frystum þorski til vinnslu innanlands nam um 7.4 milljörðum króna og var það aðallega úr rússneskum togurum. Afgangurinn var m.a. fiskmjöl og lýsi, um 3-4 milljarðar króna, og rækja um 2.9 milljarðar króna. Hér á eftir fer yfirlit yfir helstu markaðina árið 1992.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.