Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 55

Ægir - 01.01.1993, Blaðsíða 55
TÆKJAMARKAÐNUM Kværner-Golar sorpbrennsluofn Arnar HU 1, hinn nýi vinnslutog- ari Skagstrendings hf., er búinn sorpbrennsluofni, sem er nýjung í fiskiskipi liérlendis. í nokkrum fiski- skipum hér á landi er hins vegar sorppressa. Búnaöurinn sem hér um raeöir er frá Kværner Incineration A/S í Gjeving í Noregi. Brennsluofninn er sjálfvirkur og meö brennslu í honum má losna viö ýmis fljótandi og föst efni sem til faUa um borö, svo sem úrgangsolíu, plast, timbur, pappa, gúmmí, niöur- suöudósir, matvælaafganga o.þ.h. Ofninum er komið fyrir í sérstökum Wefa, en einnig má staðsetja hann á °Pnu þilfari í sérstökum gámi. Hægt er aö koma fyrir aukabúnaði viö brennsluofninn þannig aö unnt sé aý* brenna sora og úrgangsolíu, emnig úrgangi frá salernum (sjá kerfismynd). Þegar sora og úr- gangsolíu er brennt er því áður dælt 1 blöndunar- og hitakút og olían hit- l|ö upp og þannig dælt inn á ofninn. Þegar úrgangi frá salernum er hrennt er fyrst blandað vatni í skolptankinn, úrganginum síöan t'aelt á blöndunar- og hitakút, látið blandast þar (setjast) í 1-2 sólar- h'inga, þá er vatninu tappaö undan l’löndunarkút og síöan er blandan n°tuö til brennslu eftir upphitun. biennsluofninn í Arnari HU er af 8erö OG 120 og er komið fyrir í klefa, b.b.-megin aftantil á togþilfari. Stærö klefa er um 1.8 x 1.8 m. Ofn- inn er með vottorö frá Det Norske Veritas. í Arnari er einnig blönd- unar- og hitakútur, þannig aö hægt er að brenna sora og úrgangsolíu. Fyrirtækið býöur upp á ýmsar stæröir af sorpbrennsluofnum og er ofangreind gerö, OG 120, sú minnsta í upplýsingabæklingi fyrir- tækisins. Gerðir fyrir ofan eru: OG 200 (350.000 kcal/klst), OG 400 (500.000 kcal/ klst) og GS 500 (650.000 kcal/klst). Stærri gerðirnar gætu hugsanlega hentaö fyrir minni sveitarfélög. Umboö fyrir Kværner- Incineration A/'S hér á landi hefur Kværner-Eureka A/S á íslandi. Skýringar við kerfismynd: A - brennsluofn, B - dieselolíugeymir, C - trekkbldsari, D - blöndunar- og hitakútur, E - sorageymir, F - úrgangsolíugeymir, G - austur- skilja, H - austurkista, I - skolptankur. Tœknilegar upplýsingar Helstu upplýsingar um ofninn í Arnari HU sem er af gerð OG 120 Brennsluorka 150.000 kcal/klst Olíunotkun 151/klst Hleðsla 200 lítrar (föst efni) Brennslutími 2-4 klst/hleðslu Hitastig í brunahólfi . 1400°C (hámark) Yfirbórðshiti 10-20°C yfir umhverfishita Rafmagnsþörf 3 KW Þyngd 1400 kg Hæö 1845 mm Breidd 912 mm l.TBL. 1993 ÆGIR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.