Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1993, Side 55

Ægir - 01.01.1993, Side 55
TÆKJAMARKAÐNUM Kværner-Golar sorpbrennsluofn Arnar HU 1, hinn nýi vinnslutog- ari Skagstrendings hf., er búinn sorpbrennsluofni, sem er nýjung í fiskiskipi liérlendis. í nokkrum fiski- skipum hér á landi er hins vegar sorppressa. Búnaöurinn sem hér um raeöir er frá Kværner Incineration A/S í Gjeving í Noregi. Brennsluofninn er sjálfvirkur og meö brennslu í honum má losna viö ýmis fljótandi og föst efni sem til faUa um borö, svo sem úrgangsolíu, plast, timbur, pappa, gúmmí, niöur- suöudósir, matvælaafganga o.þ.h. Ofninum er komið fyrir í sérstökum Wefa, en einnig má staðsetja hann á °Pnu þilfari í sérstökum gámi. Hægt er aö koma fyrir aukabúnaði viö brennsluofninn þannig aö unnt sé aý* brenna sora og úrgangsolíu, emnig úrgangi frá salernum (sjá kerfismynd). Þegar sora og úr- gangsolíu er brennt er því áður dælt 1 blöndunar- og hitakút og olían hit- l|ö upp og þannig dælt inn á ofninn. Þegar úrgangi frá salernum er hrennt er fyrst blandað vatni í skolptankinn, úrganginum síöan t'aelt á blöndunar- og hitakút, látið blandast þar (setjast) í 1-2 sólar- h'inga, þá er vatninu tappaö undan l’löndunarkút og síöan er blandan n°tuö til brennslu eftir upphitun. biennsluofninn í Arnari HU er af 8erö OG 120 og er komið fyrir í klefa, b.b.-megin aftantil á togþilfari. Stærö klefa er um 1.8 x 1.8 m. Ofn- inn er með vottorö frá Det Norske Veritas. í Arnari er einnig blönd- unar- og hitakútur, þannig aö hægt er að brenna sora og úrgangsolíu. Fyrirtækið býöur upp á ýmsar stæröir af sorpbrennsluofnum og er ofangreind gerö, OG 120, sú minnsta í upplýsingabæklingi fyrir- tækisins. Gerðir fyrir ofan eru: OG 200 (350.000 kcal/klst), OG 400 (500.000 kcal/ klst) og GS 500 (650.000 kcal/klst). Stærri gerðirnar gætu hugsanlega hentaö fyrir minni sveitarfélög. Umboö fyrir Kværner- Incineration A/'S hér á landi hefur Kværner-Eureka A/S á íslandi. Skýringar við kerfismynd: A - brennsluofn, B - dieselolíugeymir, C - trekkbldsari, D - blöndunar- og hitakútur, E - sorageymir, F - úrgangsolíugeymir, G - austur- skilja, H - austurkista, I - skolptankur. Tœknilegar upplýsingar Helstu upplýsingar um ofninn í Arnari HU sem er af gerð OG 120 Brennsluorka 150.000 kcal/klst Olíunotkun 151/klst Hleðsla 200 lítrar (föst efni) Brennslutími 2-4 klst/hleðslu Hitastig í brunahólfi . 1400°C (hámark) Yfirbórðshiti 10-20°C yfir umhverfishita Rafmagnsþörf 3 KW Þyngd 1400 kg Hæö 1845 mm Breidd 912 mm l.TBL. 1993 ÆGIR 51

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.