Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 30
maka ættleiðanda, meðan hann er á lifi eða ættleiðing stendur, og er sú tilhögun reist á auðsæjum rökum. Ef kjörforeldrar hafa skilið að lögum, og barnið er í for- ræði kjörmóður sinnar, sem giftist að nýju, getur stjúpi þess ættleitt barnið, en þó ekki fvrr en ættleiðingin hefir verði felld niður, að því er varðar hinn upphaflega kjör- föður. Skilnaður hans við kjörmóður barns fellir ekki í sjálfu sér niður ættleiðinguna. í dönskum dómum hefir verið talið, að heimilt væri að fella ættleiðingu niður, þegar svona stendur á, samkv. ákvæði, sem er hliðstætt 15. gr. laga nr. 19/1953, enda verður að telja, að það varði kjörbarn miklu að fella niður ættleiðingu, er svo hagar til. Ef hjón hafa tekið við kjörbarni vegna þess að kjörforeldrar hafa reynzt ófær um forsjá barns, verð- ur að fella niður ættleiðingu formlega, ef fósturforeldr- ar óska að ættleiða barn. Þótt kjörforeldrar væru sviptir foreldravaldi, virðist allt að einu þurfa að koma til niður- felling ættleiðingar, áður en kjörbarn vrði ættleitt að nýju. 4. Samþykki til ættleiðingar. 1 5.—7. gr. ættleiðingarlaga er áskilið samþykki til ættleiðingar við fernskonar aðstöðu. Samkv. 5. gr. hlýtur samþykki barns (ættleiðings) að koma til, ef það er 12 ára eða eldra, og dugir samþykki þess eins, ef það er 21 árs eða eldra, og er ekki svipt lögræði. 1 6. gr. er áskil- ið samþvkki lögmæltra forráðamanna eða lögráðamanns yngri manns en 21 árs, er ættleiða skal. Eftir 7. gr. verð- ur lögráðamaður að samþvkkja ættleiðingu, ef sá, er ætt- leiða á, er sviptur lögræði. Nú er sá, sem ættleiða á, i hjónabandi, og þarf þá maki hans að samþykkja ætt- leiðingu. Eru þess dæmi hér á landi, að á það hafi reynt. Loks er þess að geta, að ættleiðandi verður að samþykkja ættleiðingu á kjörbarni sínu, þegar slik ættleiðing getur átt sér stað á annað borð. Ættleiðing er mjög áhrifarík- 92 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.