Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 96

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 96
að efnislega var tilskilinn meirihluti fyrir 12 mílna fisk- veiðilandhelgi á ráðstefnunni, þótt ekki tækist að ná sam- stöðu um eitt tillöguform. En þrátt fyrir það að mikill meirihluti ríkja var efnis- lega samþykkur 12 mílna fiskveiðilögsögu á ráðstefnunni og 3 mílna þjóðirnar flestar veittu lienni skilyrt f}rlgi sitt, en 6 milna landhelgi óskilyrt fj’lgi á þeim vettvangi, er þó ekki unnt að segja, að ráðstefnan hafi h'rst jdir lögmæti 12 milna fiskveiðilögsögu og 6 milna landhelgi. í loka- umræðunum á ráðstefnunni lýstu Sir Reginald Manning- ham-Buller, aðalfulltrúi Breta, og 'Arthur Dean, aðalfull- trúi Bandarikjanna1), þvi skýrt og skorinort yfir, að þótt þessi tvö ríki hefðu fylgt 6 milna landhelgi á ráðstefn- unni, hyrfu þau aftur að hinu fyrra sjónarmiði sínu, að 3 mílna landhelgi væri ein gild skv. þjóðarétti, þar sem ráðstefnunni tókst ekki að gera neina samþvkkt um við- áttuna. Formlega séð er þessi afstaða ólastanleg, og út frá því sjónarmiði séð hefir ráðstefnan engu breytt um réttar- stöðuna í þessum efnum. Bindandi réttarregla var þar engin sköpuð um víðáttu landhelginnar. En réttaráhrifa hennar gætir engu að siður. Við sköpun réttarvenju um vafaatriði, sem engin réttarregla verður talin hafa gilt um, svo bindandi sé fyrir allar þjóðir, eru umræður og samþykktir á alþjóðaráðstefnu, sem Genfar- ráðstefnunni geysilega þýðingarmiklar. Þar fæst ótviræð- ast yfirlit vfir skoðun og vilja þjóða heims á hinu um- deilda atriði. Á Genfarráðstefnunni kom sá vilji skýrt í ljós og mikill meirihluti þátttökuþj óðanna lýsti fylgi sinu við 12 milna fiskveiðilögsögu og þeirri skoðun, að liún bryti á engan hátt í bág við þjóðréttarreglur. Þrátt fyrir afstöðu þriggja mílna þjóðanna var ráðstefnan enn til styrktar því sjónarmiði. 1) Sjá 38, Department oí State Bulletin, bls. 1110. 158 Tímarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.