Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 5
neinn munur á sambandinu milli fósturforeldra og fóst- urbarna og kjörforeldra og kjörbarna. I báðum tilvikum er kjarni þessa sambands fóstur, uppeldi og framfærsla aðilja á barni, þótt það beri að visu stundum við, að mað- ur sé ættleiddur, sem kominn er af barnsaldri, en þá er það langtiðast, að maður þessi bafi alizt upp með ætt- leiðendum frá æskuskeiði. Báðum þessum úrræðum er það og sameiginlegt, að börnum hefur að öllum jafnaði verið ráðstafað til þeirra, sem þau alast upp hjá, af hendi foreldra og annarra forráðamanna. Virt frá þessu sjón- armiði er það nánast formsatriði eitt, sem skilur milli fóstursins og ættleiðingarinnar, þ. e. ættleiðingarlevfið. A þessu tvennu er hins vegar gevsilegur lagamunur, þar sem mjög fá lagaáhrif eru tengd við samband fósturbarns og fósturforeldris, en ættleiðing er mjög áhrifarík að lög- um. Samband fósturforeldra og fósturbarna er því í rík- um mæli lífssamband — eins og það er nefnt i lögfræði — og miklu fremur það en lagasamband.1) Fóstur barna tíðkaðist hér á landi mörgum öldum áð- ur en ættleiðingar komu til sögunnar. 1 lÖmagabálki Grá- gásar (Grg. I b, 22) voru allitarleg og athyglisverð ákvæði um samband fósturbarna og fósturforeldra, og sögurnar og aðrar heimildir benda til þess, að mjög hafi verið tiðk- að að koma börnum í fóstur. Er athyglisvert, að eklci voru það fóstur- eða uppeldissjónarmið ein, sem réðu því, að barni var ráðstafað til fósturs, heldur gátu aðr- ar ástæður valdið, svo sem, er barn var tekið til fósturs í sáttaskyni og til að treysta sáttir, eða til að trvggja lið- 1) Benda má þó t. d. á eftirfarandi lagaákvæði um fóstur- börn og fósturforeldri: Réttarfarslög 85/1936, 36. gr., 2., 3. og 6. tl., 125. gr. 1. tl. sbr. 127. gr. 2. málsgr. 1. tl. og að nokkru 139. gr, lög 27/1951, 10 og 90. gr., lög 112/1935, 6. gr. 4. tl., skatta- lög 46/1954, 11. og 30. gr., lög 30/1921, 2. gr. A, barnaverndar- og framfærslulagaákvæði, 1. 29/1947, 23. og 34. gr„ lög 87/1947, 16. gr„ sbr. lög 80/1947, 17. gr. svo og 38. gr„ hegningarlög 19/1940, 191. og 201. gr. Tímarit lögfrœöinga 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.