Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 42
foreldris. Hitt ber að árétta, að í lífinu sjálfu verður oft harla lítið úr tengslunum milli kjörbarns og kynforeldris, og hins vegar líla ættmenni kjörforeldra oftast á barnið sem eigið barn ættleiðenda. Fiest þeirra áhrifa, sem við ættleiðingu eru tengd að lögum, eru óhj ákvæmileg, og ræður efni ættleiðingar- lejrfis engu þar um. Nafn kjörbarns og áður erfðaréttur þess eru frávik frá þessari meginreglu. Þróunin hefir gengið óðfluga í þá átt að einskorða áhrif ættleiðingar i lögum og draga úr því, að þeim sé skipað hverju sinni í ættleiðingarleyfi, svo sem upprunalega var. 1) Foreldravald og lögráð. Samkv. 11. gr. ættleiðingarlaganna hverfa foreldravald og önnur lögráð frá kvnforeldri eða öðrum handhöfum foreldravalds til ættleiðenda. Er slik yfirfærsla foreldra- valds yfirleitt brýn forsenda fyrir því, að ættleiðing geti gegnt þvi félagslega hlutverki, sem lienni er ætlað. Þegar stjúpforeldri ættleiðir barn, gætir sérstakra sjónarmiða i þessu efni, því að stjúpforeldri öðlast hlutdeild í for- eldraráðum \-fir barni þegar við hjúskapinn við móður barns eða föður, sbr, 22. gr. lögræðislaganna. í 2. gr. ættleiðingarlaganna er heimilað að veita maka, sem er ólögráða, leyfi til ættleiðingar ásarnt lögráða maka sínum. Fer þá það hjóna, sem lögráða er, með lögráð barnsins. Þegar hjón eru ættleiðendur og annað þeirra andast, fer hitt með iögráðin. Ef eftirlifandi maki, t. d. kjörmóðir, giftist að nýju, virðast eiga að gilda sömu reglur um foreldravald vfir kjörbarninu sem um skilget- ið barn væri að ræða, þ. e. kjörmóðir og stjúpi fara þá sameiginlega með foreldravaldið, sbr. 22. gr. laga 95/1917. Nú skilja kjörforeldrar, og fer þá það þeirra, er fær for- ráö yfir barninu, með foreldravaldið, en við mat á því, hvort þeirra fái forráð barns ber auk almennu ákvæð- anna í 1. nr. 39/1921 að gæta sérákvæða 12. gr. 2. málsgr. 1. 19/1953. Lögráð kynforeldra rakna ekki við, þótt báðir 104 Tímarit lögfræSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.