Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 73
12 mílna landlielgi. Aðgjörðir þeirra eru í eðli sinu og efnisþáttum hinar sömu sem vfirlýsingar um nokkru skemmri landhelgismörk og hin víða landhelgi öðiazt gildi réttarvenju, sé öðrum skilyrðum myndunar hennar fullnægt. Orða mætti þá mótbáru, að 4 og 6 milna landhelgis- mörk séu mun skemmri frávik frá 3 mílna landhelgis- mörkunum en 12 mílna mörk. Þótt venjuregla hafi mynd- azt um fyrrgreind mörk, sé ekki þar með sagt, að mvndun venju um 12 mílna mörkin sé jafn auðveld af þeim sök- um. Sú staðhæfing hyggist hins vegar á þeirri forsendu, að 3 mílna mörkin hafi upphaflega verið hin einu löglegu landhelgismörk og öll önnur inörk hljóti að talonarkast af þeirri staðreynd. 2) Fjöldi þeirra ríkja, sem lýst hafa vfir 12 mílna land- helgi eða fiskveiðitakmörkum felur í sér mikilvæga rök- semd fyrir því, að venja hafi þegar skapazt um gildi þeirra marka sem þjóðréttarreglu. Þau ríki eru alls 27 talsins, þeg- ar þetta er ritað og er tala þeirra miklum mun hærri en tala þeirra rikja, sem 6 milna landhelgi hafa lýst vfir og fengið viðurkennda. Er í meira lagi hæpið að telja landhelgis- mörk, sem svo mörg ríki framfylgja og aðeins hafa verið véfengd í verki í einu tilfelli ólögleg og andstæð reglum þjóðaréttarins. Hér á tæpur þriðjungur allra ríkja í hlut, m. a. eitt stórveldi. Slíkt væri tilraun til þess að skapa þjóðréttarkenningu, fjarri raunveruleikanum. Enn fjarstæðara er að halda sliku fram, þegar ekki er unnt að benda á neinn milliríkjadóm, er lýsi 12 mílna mörkin ólög- leg, né sýna fram á að nein föst, algild regla gildi um víð- áttuna. Ástæða er og til þess að undirstrika þá staðreynd, að ekki er þörf á því, að allar þjóðir lieims fylgi vissri breytni til þess að sú breytni öðlist gildi réttarvenju, held- ur aðeins allstór hópur þeirra. Er fordæmi fyrir þvi m. a. að finna í framkvæmd Suður-Ameriku þjóðanna, sem liafa skapað innbvrðis sérstakar þjóðréttarreglur (parti- Tímarit lögfrœöinga 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.