Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 88

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 88
liinni brottfelldu grein fólst. I skýringunum við 18. grein álits síns frá 1956 fjallar nefndin um málsgrein, sem verið hafði i 18. gr. i álitinu 1955, en nefndin hafði fellt hrott í álitinu 1956. Um það segir nefndin í skýringun- um við 18. gr.: „Bj' omitting this paragraph, the Commission did not mean to imply that it does not contain a general estahlished rule of international la\v.“ Engin slík athugasemd er i álitinu 1956 um brottfell- ingu síðari hluta 3. mgr. 3. gr. álitsins frá 1955. 1 skýringunum við 3. gr. 1955 tekur nefndin það sér- staklega fram, að aðeins liafi fengizt naumur meirihluti fvrir þeirri skoðun, að ríki hafi rétt til þess að neita að viðurkenna útfærslu landhelginnar út fyrir 3 mílur. Yirð- ist þvi margt mæla m'eð þeirri skoðun, að nefndin hafi fallið frá því að setia fram þessa takmörkunarreglu á rétti strandríkisins, en látið nægia að geta þess í 3. mgr. 3. gr. 1956 að mörg ríki viðurkenni ekki víðari mörk en 3 mílur, ef þau hafi sjálf skemmri landhelgi en ríkið, sem út færir, án þess að taka afstöðu til lögmætis slikr- ar breytni. Ljóst er lika, að ef slik takmörkunarregla væri hins- vegar talin enn gilda, þá væri hún i algjörri andstöðu við anda og efni annarra fyrirmæla Þjóðréttarnefndar- innar um víðáttu landhelginnar, því að hún hefði óhjá- kvæmilega i för með sér, að flestar þjóðir, sem hyggðu á útfærslu væru hindraðar í því að öðlast þær hagsbæt- ur, sem við útfærsluna eru tengdar. Þriggja mílna regl- an væri með öðrum orðum liafin i enn æðra veldi en hún nokkru sinni var á síðustu öld. Er því mjög hæpið að viðurkenna gildi slíkrar takmarkaðrar undanþágu- reglu, er ynni svo mjög gegn meginsjónarmiðum Þjóð- réttarnefndarinnar um lögmæti 12 milna landhelgi og framkvæmd yfirgnæfandi meirihluta ríkja lieims, reglu, 150 Tímarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.