Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 64
nafninu „Fíllinn“, en ekki liinu útlenda nafni, „Elefant“. Ef gert yrði ráð fyrir því, að hér yrði skrásett vörumerkið „Fillinn“ fyrir cigarettur og þær hoðnar hér til sölu, má þannig óhikað búast við því, að villst yrði á þvi merki og merkinu „Elefant“. 1 fyrra dæminu um ruglingshættu af þessum sökum, má að visu segja, að nokkur líkindi séu á milli orðanna „Coca-Cola“ og „Coke“, þannig að ann- að hefði ekki þurft að koma til, til þess að villzt hefði verið á þessum tveim merkjum. En af síðara dæminu sést, að nafn það, er almenningur kann að gefa vörunni getur verið alls ólíkt hinu skráða vörumerki framleið- andans og liann hefur valið lienni sjálfur. Standi þannig á, verður hinsvegar að krefjast fullra sannana fyrir því, að vara sú, er í hlut á (og hún eingöngu) gangi almennt undir því nafni, sem almenningur hefur þannig gefið henni, til þess að talið verði að ruglingshætta sé á ferð- inni.1) I vörumerkjaréttinum er oft talað um kenninguna um sterk og veik vörumerki. Þessi kenning hefur þýðingu þegar skera skal úr um ruglingshættu milli merkja. Bj^ggist kenning þessi á þeirri staðrejmd, að sum merki eru í eðli sínu sterk, þ. e. a. s. þau hafa einhverja sér- staka eiginleika til þess að festast betur i minni manna en hin svokölluðu veiku merki. Til fyrra flokksins teljast fyrst og fremst þau merki eða orð, sem eru alger upp- fynding, eða sérstaklega tilhúin heiti, sem auðvelt er að muna og aðrir geta ekki átt neitt sérstakt tilkall til. Sem dæmi mætti nefna orð eins og t. d. PERSIL, KODAK, NILFISK, ESSO o. s. frv. Til síðara floksins teljast liins- vegar þau merki, sem samsett eru að nokkru eða öllu leyti af einkennum, sem allir hafa rétt til að nota, svo sem tölustafir, almenn orð úr mæltu máli eða orð, sem á einhvern hátt gefa til kynna uppruna, eiginleika eða ásigkomulag vörunnar. Sem dæmi um slik merki mætti 1) Sbr. Kerly, bls. 639. 126 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.