Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 87

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 87
in virðist líta liér á réttmn til þess að neita viðurkenningu sem takmarkaðan undanþágurétt frá liinni almennu rétt- arreglu um lögmæti 12 mílna landhelginnar. Með því að veita rikjum rétt til þess að neita að viður- kenna útfærslu landhelginnar út fvrir 3 mílur, að þvi er réttargildi gjörðarinnar gagnvart þeim sjálfum snertir, þá er sá réttur, er nefndin veitir strandrikinu að öðru leyti til þess að færa landhelgina út í 12 mílur mjög tak- markaður, því ætla má, að þau ríki, sem strandrikið liefir talið brýnustu nauðsj'n bera til að bægja frá ströndum sínum með útfærslu landhelginnar mótmæli henni og beri þvi ekki skylda til að virða hana. Álitamál er þó, livort nefndin hefir ekki fallið frá þessu sjónarmiði sínu frá 1955 í lokaáliti sínu. I álitinu frá 1955 er framangreint skilvrði sett i 3. mgr. 3. gr.,1) auk þess sem á það er minnzt í skýringunum við greinina, sem liér hafa verið raktar. I álitinu frá 1956 er sá kafli 3. mgr. 3. gr., sem um þetta fjallaði, með öllu felldur niður og efnis hans aðeins getið i skýringunum i endursögn af efni álits- ins frá 1955. Ekki hefir enn endanlega verið úr því skorið hver áhrif þess eru, að nefndin fellir burtu grein, sem hún hafði skráð i fyrra áliti sinu. Liggur beinast við að telja, að hún hafi fallið frá þvi sjónarmiði, sem í brottfelldu greininni kom fram og telji enga þjóðréttarreglu um al- riðið, ef hún getur þess ekki sérstaklega i áliti sínu árið eftir, að brottfellingin feli það ekki í sér, að nefndin hafi horfið frá þeirri skoðun, sem í liinni brottfelldu grein fólst. Þetta sjónarmið styður sú staðreynd, að þegar nefndin befir í önnur skipti fellt niður grein frá ári til árs i álit- um sinum, hefir hún getið þess sérstaklega, að brottfell- ingin þýddi ekki að hún félli frá því sjónarmiði, sem i 1) 3. mgr. var svohljóðandi: ,,The Commission, without taking any decision as to the breadth oí the territorial sea within that iimit. considers that international law does not require States to recognise a breadth beyond three miles.“ Tímarit lögfrœöinga 1-19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.