Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 94

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1959, Blaðsíða 94
mílna viðbótarbelti. Enn breyttu Bandaríkin afstöðu sinni 15. apríl og báru franr eigin tillögu, þess efnis, að land- helgin skyldi vera 6 milur og strandrikið njóta einkafisk- veiðiréttinda i 6 milna viðbótarlrelti, með þvi skilyrði, að það virti réttindi þjóða, sem á svæðinu befðu fiskað i 10 ár og mættu þær óhindrað stunda veiðar framvegis.1) Bretar og flestar 3 milna þjóðirnar snérust til fylgis við þessa tillögu Bandaríkjanna og hurfu með öllu frá þvi að reyna að fá samþykkta tillögu um 3 mílna landbelgi eða tillögu um 6 mílna landbelgi án fiskveiðibeltis, svo sem málamiðlunartillaga Breta frá 1. apríl liljóðaði. Allmargar tillögur um víðáttu landhelginnar, auk þess- arra tveg'gja voru ræddar i 1. nefnd ráðstefnunnar, m. a. tillaga Sovétríkjanna um að strandríkið gæti eitt ákveðið landhelgi sína milli 3 og 12 mílna2) og tillaga frá Ind- landi og Mexíkó um 12 milna landhelgi3) og bar þessar fjórar tillögur hæst í nefndinni, en flestar aðrar voru dregnar til baka. Við lokaatkvæðagreiðslu voru þær allar felldar að undanskilinni nýrri tillögu Ivanada, seinni liðn- um, um að strandríkið skyldi njóta einkafiskveiðirétt- inda í 12 mílna belti frá grunnlinum. Á allsherjarfundi ráðstefnunnar undir lok hennar (ple- nary) var greitt atkvæði um eftirfarandi tillögur: 1) Ályktun 1. nefndar um 12 mílna fiskveiðilandhelgi.4) (Siðari hluta tillögu Ivanada). 2) Tillögu Bandaríkjanna um 6 mílna landbelgi og 6 milna fiskveiðilandhelgi með 5 ára ákvæðinu.5) 3) Tillögu Burma, Colombia, Indónesiu, Mexikó, Saudi- 1) Doc. A/CONF. 13/C. 1/L. 159. 17. april báru Bandaríkin tillöguna fram í breyttu formi með 5 ára ákvæði. (A/CONF. 13/C. 1/L. 159. r.ev. 1.). 2) Doc. A/CONF. 13/C. 1/L. 80. 3) Doc. A/CONF. 13/C. 1/L. 79. 4) A/CONF. 13/L. 28 Rev. 1. para. 28. 35 með, 30 móti, 20 sátu hjá. Island sagði já. 5) A/CONF. 13/L. 29. 45 með, 33 móti, (7) ísland sagði nei. 156 Tímarit ’lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.