Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 5
átli hann sæti i flestum ríkisstjórnum, að undanskildu tímabilinu 24/7 1956 til 20/9 1959, en lengst af því tíma- bili var hann ritstjóri Morgunblaðsins. Á ríkisstjórnarár- um sínum gegndi hann ráðherraembættum utanríkis- mála-, dóms-, kirkju- og kennsiumála, heilbrigðismála, iðnaðarmála og frá 11/11 1963 var hann forsætisráðherra. I veikindaforföllum Ólafs Tliors liafði hann og verið settur forsætisráðherra frá 14. sept. lil ársloka 1961. Hann var alþingismaður frá 1942 til dánardags. Lengst af var Bjarni einn af helztu leiðtogum Sjálfstæðisflokksins og hlóðust á hann ýmis störf í þvi sambandi, enda var hann formað- ur flokksins að Ólafi Thors látnum, 31/12 1964. Hann var og kjörinn til margvíslegra nefndarstarfa af Alþingi, t. d. í nefnd til endurskoðunar stjórnarskrárinnar. Ætla mætti, að maður, sem var eins önnum kafinn og tilþrifamikill á sviði stjórnmála og Bjarni Benediktsson var, hefði naumast tíma til þess að sinna öðrum störfum svo næmi. Sú var þó ekki raunin og sýnir það betur en orð, hvílík hamhleypa til vinnu liann var. Hann sat t. d. lengi í stjórn Eimskipafélags Islands, Almenna bókafélags- ins, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, h/f Árvakurs (eiganda Morgunblaðsins) o. fl. félaga. Ég notaði áðan orðin „sat í stjórn“, enda er það venjulegt orðalag. En ég vil bæta því við, að þar sem Bjarni Benediktsson „sat“, var ekki einungis um setu að ræða, eins og marga hendir. Hann var sú manngerð, er starfar, hvar sem hún kemur við sögu. Námsferill Bjarna Benediktssonar og störf á sviði lög- fræði sýna, að næsta fáir ef nokkrir menn hérlendir, hafa staðið honum á sporði í þeirri grein, enda sæmdi laga- deild Háskólans hann doktorsnafnbót á 50 ára afmæli Háskólans. Lagadeildin hefur sárfáa menn heiðrað á þenn- an hátt, en þeir, sem til þekkja, munu tvímælalaust telja, að tilfinnanlega autt rúm væri á þeirri skrá, ef nafn Bjarna Benediktssonar vantaði þar. Bjarni ritaði allmikið um lögfræðileg efni. Aðalrit hans var: Deildir Alþingis Tímarit lögfræðinga 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.