Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 22
II. Fébótaábyrgð. Meginstörfum flestra lögmanna má skipta í tvo hópa, störf að dómsmálum og sérfræðilegar ráðleggingar, aSal- lega á viSskiptasviSinu og sviði persónuréttarins. Mun hér á eftir nokkuS fjallað um fébótaábyrgð lögmanna á þessum sviSum. 1 þessu sambandi er rétt að geta þess, að lögmenn bera venjulega húsbóndaábyrgð á störfum starfs- manna sinna, bæði venjulegs skrifstofufólks og löglærðra fulltrúa.1) 1. Höfuðreglan um fébótaábyrgð lögmanna er sak- næmisreglan. Lögmaðurinn eða þeir, sem hann ber hús- bóndaábjugð á, verða að hafa valdið tjóninu með óforsvar- anlegu, saknæmu atferli eða athafnaleysi. Hér mun að- eins fjallað um fébótaábyrgð lögmanns gagnvart við- skiptamönnum sínum, þeim, er liann selur þjónustu. ViS sakarmat verður og að hafa í huga, að lögmaðurinn selur sérfræðiþjónustu, og í mörgum tilvikum hefur hann einka- rétt á að selja slika þjónustu. Það hlýtur að leiða til þess, að gera verður um margt til hans strangar kröfur um rétta meðferð í liagsmunum viðskiptamanna sinna. Eftir atvikum þykir rétt að skipta þessum þætti í tvo hluta, annars vegar þá fébótaábyrgð, sem snýr að mál- flutningsþóknun lögmannsins, og hins vegar hinni al- mennu fébótaábyrgð. a. I 182. gr. laga nr. 85/1936 segir svo: „Nú gerir um- boðsmaður aðilja sig sekan í ávirðingum þeim, sem í 3. eða 4. tl. 177. gr. segir, og má þá dæma hann út af fyrir !) Hrd. XI, bls. 378. Lögmaður sendi ólöglærðum manni, er hafði skuldheimtu að atvinnu, kröfu eina. Skuldlheimtu- maðurinn tók dóm fyrir skuldinni. Síðan veitti hann hluta kröfunnar viðtöku frá skuldara og gaf honum fullnaðarkvittun fyrir allri skuldinni. Dæmt, að lögmaðurinn væri bundinn við: fjármóttöku skuldheimtumannsins, en ekki fullnaðarkvittun hans, þar sem skuldari mátti ekki treysta því, að skuldheimtu- maðurinn hefði heimildir til að gefa eftir af skuldinni. Hrd. XIX, bls. 375. Lögmaður talinn bundinn af yfirlýsingum lög- lærðra fulltrúa sinna. 110 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.