Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 56

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 56
Nýr dr. juris Hinn 23. maí þ. á. var dokt- orspróf haldið við Lagadeild Háskólans. Varði Gaukur Jör- undsson prófessor þá ritgerð sína, „Eignarnám“. Bókaútgáfa Menningarsjóðs hér í Reykjavík gaf hókina út 1969. Hér er um mikið rit að ræða, 404 hls. að viðbættri ritaskrá, dómaskrá og ítarlegu efnisyfirliti, alls 18 bls. Andmælendur við vörnina voru þeir prófessorarnir Ólafur Jóhannesson og Þór Viliijálms- son. Nokkrar atliugasemdir gerðu þeir, eins og eðlilegt var, þvi að engin mannanna verk eru alfullkomin. Þeir fóru hins vegar miklum viður- kenningarorðum um ritgerðina og mun mega segja, að þar hafi ekki verið ofsagt. Ritgerðin fjallar um efni, sem alltaf er mjög á oddi, því að löngum hefur hrunnið við, að menn væru injög á verði um eignarréttindi sin, og þá ekki sízt nú, er félagsleg sjónarmið gera mjög vart við sig, bæði á sviði stjórnmála almennt og i löggjöfinni. Hér má nefna t. d., að í ritgerð- inni er ítarlega rætt um eignarréttinn annars vegar, en skatta, náttúruvernd, friðunarlöggjöf, skipulagslöggjöf o. fl. hins vegar. Öll þessi efni eru mjög i deiglunni, og hefur ritgerðin þvi mjög hagnýtt gildi á víðum vettvangi. 1 inngangi víkur höfundur að stjórnarskránni, sérstöðu hennar í réttarkerfinu og viðhorfi til eignarréttinda. Þar segir m. a.: „Lengi hefur það verið mönnum íhugunar- efni, livort handhöfum ríkisvalds væru takmörk sett í meðferð valds síns og eftir hverjum sjónarmiðum þau ætti að draga, ef á annað borð væri viðurkennt, að ein- 144 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.