Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Síða 65
Bragason, fulltrúi yfirborgardómara, Páll Líndal, borgar-
lögmaður og Sigurður Hafstein, hdl. Þeir Friðrik Ólafs-
son, fulltrúi í dómsmálaráðuneytinu og Jónatan Þór-
mundsson, fulltrúi saksóknara, voru endurkjömir í aðal-
stjórn. Stjórn félagsins er því nú þannig skipuð:
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, fonnaSur,
Þórður Björnsson, varaformaður,
Friðrik Ólafsson, gjaldkeri,
Páll Líndal, ritari,
Hrafn Bragason,
Jónatan Þórmundsson og
Sigurður Hafstein.
I varastjórn voru kosin Auður Þorbergsdóttir, fulltr.
yfirborgardómara, Gaukur Jörundsson, prófessor, Hjört-
ur Torfason hrl., Jón A. Ólafsson, fulltr. yfirsakadómara,
Magnús Thoroddsen, borgardómari, Ólafur W. Stefáns-
son, deildarstjóri og Sigurður Líndal, hæstaréttamtari.
Aðalmenn í kjaramálanefnd voru kjörnir þeir Bogi
Ingimarsson, hrl., Emil Ágústsson, borgardómari, Guð-
mundur Ingvi Sigurðsson, hrk, dr. Gunnar G. Schram,
ráðunautur í utanríkisráðuneytinu, Jónatan Þórmndsson,
fulltr. saksóknara, Krislinn Ólafsson, fulltr. lögreglustjóra
og Sverrir Einax*sson, fulltr. yfirsakadómara. Varamenn
i kjaramálanefnd voru kosnir Lúðvík Gizurarson, fulltr.
í viðskiptamálaráðuneytinu og Þórhallur Einarsson,
fulltr. yfii’borgai’fógeta.
Kosning í kjax'anxálanefnd fór frarn eftir að stjómin
hafði boi-ið fram þá tillögu, að aðalmönnum í nefndina
yx’ði fjölgað úr 5 í 7, en vai’amönnum fækkað úr 3 í 2.
Var tillagan samþykkt.
Þeir Ámi Bjömsson og Ragnar Ólafsson, hrk, voru
endurkosnir endurskoðendur. Sömuleiðis voru endur-
kjörnir varaendurskoðendur félagsins þeir Helgi V. Jóns-
son og Sigurður Baldursson.
Þessir menn voru kosnir fulltrúar félagsins í fulltrúa-
ráð BHM: Bjarni K. Bjarnason, borgardómari, Hrafn
Tímarit lögfræðinga
153