Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 69

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Side 69
árstíðarvörur að áliti liinna verzlunarfróðu samdómenda. Hefur því síðasttalin varnarástæða stefnda heldur ekki við rök að styðjast. Stefndi liefur ekki reist rétt sinn til riftunar á kaup- unum á þvi, að stefnandi hafi afgreitt vöruna of seint, en eftir gögnum þeim, sem fyrir liggja, var afhendingar- staður hennar hjá seljanda, heldur á hinu, svo sem áður er fram komið, að liann hafi ekki getað fengið vöruna í hendur, þegar hún var komin hingað til lands, vegna þess að farmskírteini yfir hana hafi ekki verið sent til inn- lausnar i hanka hér, eins og óskað hafði verið eftir á pöntunarseðlunum og sé þetta afhendingardráttur hjá stefnanda. Gera verður ráð fyrir, að stefndi hafi fljótlega eftir að honum barst í hendur reikningur stefnanda frá 12. sept- ember 1958, fengið vitneskju um það, að varan væri komin hingað til lands, svo og að farmskírteini yfir hana hefði ekki verið sent jafnframt. Engum athugasemdum hreyfði stefndi við stefnanda út af því, að farmskírteini hefði ekki borizt, né heldur gaf hann stefnanda til kynna, að hann teldi sig hafa rétt til að rifta kaupunum vegna þess- arar vöntunar og hefði í hyggju að neyta þess réttar. Þá svaraði stefndi ekki, eins og áður er frani komið, fyrr- greindum kröfuhréfum stefnanda. Verður því að telja, að stefndi hafi með aðgerðarleysi firrt sig rétti til að rifta kaupunum, þó að um slíkan rétt kynni að hafa verið að ræða, sbr. 27. gr. laga nr. 39 frá 1922 um lausafjárkaup“. Samkvæmt þessu urðu málsúrslit þau, að stefndi var dæmdur til að greiða hina umstefndu fjárhæð ásamt vöxt- um, eins og krafizt hafði verið, gegn afhendingu farm- skirteinis jdir vöruna, en málskostnaður var látinn falla niður. (Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavikur 11. apríl 1960). Fyrirtækið M h.f. höfðaði mál gegn dánarbúi B vegna veitingastofunnar V til greiðslu skuldar að fjárhæð kr. Tímarit lögfræðinga 157
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.