Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 72

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Qupperneq 72
bók Reykjavíkur að hinni árangurslausu fjárnámsgerð iijá samþykkjanda víxilsins, sem áður er drepið á. Þykir því umgetin kvittun stefnanda ekki hafa losað stefnda undan ábyrgð á greiðslu andvirðisins og kostnaðar vegna viðskiptanna og þar sem fjárhæð stefnukröfunnar eða vaxtareikningur stefnanda hefur ekki verið vefengdur, enda í samræmi við gögn málsins, verða dómkröfur hans teknar til greina að öllu leyti“. (Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavi'kur 8. októher 1960). S, stýrimaður á Eskifirði, höfðaði mál gegn hlutafélag- inu A á Eskifirði og gerði þær dómkröfur aðallega, að viðurkenndur yrði sjóveðréttur í skipi stefnda, b.v. V, fyrir kr. 74.840.15 auk 6% ársvaxta frá 1. maí 1959 til greiðsludags, kr. 8.400.00 í málskostnað og alls kostnaðar við fjárnám og upphoð á nefndu skipi, en sá kostnaður nam skv. sundurliðuðum reikningi, sem stefnandi lagði fram í málinu, kr. 1.915.00. Til vara krafðist stefnandi þess, að viðurkenndur yrði sjóveðréttur hans i áðurnefndum báti fyrir kr. 24.913.38 auk 6% ársvaxta frá 1. maí 1959 til greiðsludags, kr. 3.500.00 i málskostnað og alls kostnaðar við fjárnám og uppboð á skipinu, skv. framansögðu. Þá krafðist stefnandi málskostnaðar úr hendi stefnda. Dómkröfur stefnda voru þessar: Að aðeins yrði viður- kennt sjóveð í h.v. V aðallega fyrir kr. 24.913.38, en til vara fyrir kr. 26.250.00, hvort tveggja fjárhæðirnar án vaxta, að aðeins verði viðurkennt sjóveð í nefndu skipi fyrir kr. 3.000.00 i málskostnað, að hann yrði sýlcnao-ur af kröfum stefnanda að öðru leyti, að honum yrði dæmdur málskostnaður í málinu. Málavextir voru í aðalatriðum þeir, að á árinu 1957 og á árinu 1958 var stefnandi stýrimaður á h.v. V, sem liið stefnda fyrirtæki gerði út á fiskveiðar á þeim tíma. Einnig gegndi stefnandi síðara árið skipstjórastörfum á skipinu í forföllum eða fjarveru skipstjóra. Krafa sú, sem stefn- 160 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.