Tímarit lögfræðinga - 01.06.1970, Blaðsíða 79
ins og er vonandi að þessi félög hrindi þessu mikilsverða
máli áleiðis ásamt lagadeildinni. 1 3. tbl. Dlfljóts 1970
ritar Þór Villijálmsson prófessor nánar um reglugerðar-
breytinguna, og verður hér að visa til þess.
Nýr prófessor.
Jónatan Þórmundsson lektor var skipaður prófessor við
lagdeild Háskólans 1. ágúst 1970. Hann lauk glæsilegu
prófi í lögum hér við Háskólann í maí 1964. Framhalds-
nám stundaði hann við Berkleyháskóla í Kaliforniu 1965
—1966. Hann fór námsferð til Norðurlanda 1967 og aðrar
styttri námsferðir hefur hann farið. Einkum hefur Jónatan
lagt stund á sakfræði. Hann varð fulltrúi saksóknara ríkis-
ins 1. marz 1961 og lektor við lagadeildina 15. september
1967.
Deildinni er mikill fengur að því að hafa fengið svo
færan og ötulan mann til starfa.
Próf í lögfræði.
Embættisprófi luku:
Janúar 1970:
Brynjólfur Kjartansson . . . .
Eggert Óskarsson...........
Georg Haraldur Tryggvason . .
ólafur Jónsson.............
Skúli Sigurðsson...........
Maí 1 970:
Arnmundur S. Backman ....
Ásgeir Pétur Ásgeirsson ....
Benedikt GuðbjarJsson .. . .
Friðgeir Björnsson.........
Stig. Eink. Meðaleink,
2061/2 I 12,15
206 1 12,12
207 I 12,18
1951/2 I 11,50
200 I 11,76
Stig. Eink. Meðaleink,
1931/2 I 11,38
209 I 12,29
205 I 12,09
214 I 12,59
Tímarit lögfræðinga
167