Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1994, Síða 32

Ægir - 01.11.1994, Síða 32
ÖRYGGISMAL SJÓMANNA \ Wmí%S£s&. íslendingar eru í fremstu röð mebal þjóba heims um margt sem lýtur ab öryggismálum sjómanna. Nægir þar ab nefna tilkynningaskyldu sjómanna sem á hvergi sinn líka og verbur sjálfvirk meb nýjustu tækni fyrir aldamót. Öflug og markviss fræbsla Slysavarnaskóla sjómanna, traust gras- rótarstarf sjálfbobaliba um land allt sem mynda bakgrunn Slysavarnafélags Islands. Þetta eru dæmi um hib jákvæba sem gerir ísland ab fyrirmynd annarra í þessum efnum. Skuggahlibar eru til þegar öryggismál sjómanna eru skob- ub. Hrepparígur, hagsmunapot og ágreiningur um aukaat- ribi hafa orbib til þess ab tefja framgang góbra mála. Sorg- arsagan um sjálfvirka sleppibúnabinn er ágætt dæmi um þab. Þyrlukaup Landhelgisgæslunnar og abgerbaleysi stjórnvalda í þeim efnum er annab dæmi um vanrækslu sem varpar skugga á annars góban orbstír okkar. Frá árinu 1988 hafa farist 55 sjómenn eba sem svarar tveimur togara- áhöfnum. Þab sem af er þessu ári hafa þó abeins farist 3 í sjó sem er lágt mibab vib 11 árib 1993, 22 árib 1992 og 13 árib 1991. Vitab er ab í viku hverri slasast ab jafnabi 10 sjó- menn vib störf sín þó telja megi víst ab mörg slík slys nái aldrei inn á opinberar skrár. Samkvæmt niðurstöbum Rannsóknanefndar sjóslysa er orsök sjóslysa í 75% tilvika sú ab bát hvolfir eba hann leggst á hlibina. Nefndin telur ab of lítill stöbugleiki íslenskra fiskiskipa sé mannskæbasta orsök sjóslysa. Af þessu má rába ab þörfin fyrir fræbslu og forvarnastarf í þessum efnum er brýn og verbur seint nóg ab gert því ekki verba mannslíf metin til fjár. Ægir gerbi nokkra úttekt á öryggismálum sjómanna. 32 ÆGIR NÓVEMBER 1994

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.