Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1994, Síða 43

Ægir - 01.11.1994, Síða 43
Sjálfvirkur sleppibúnaður. Hálfdán Henrýsson efast um að þessi búnaður sé í lagi um borð í nokkru skipi. Við erum ekki bara í prófunum á málmhlutum ... ... þó að það sé eitt af sérsviðum okkar. Við viljum líka kynna: • Suðueftirlit með röntgentækni • Hæfnispróf í suðu • Efnagreiningar í rafeindasmásjá • Efnisval málma Hafðu samband! hætt aö setja sleppibúnaö um borö í skip og báta þótt lögin kveði svo á um og hefur svo veriö í sex ár aö þar sem bún- aðurinn var um borð er honum yfirleitt haldiö við og reynt að hafa hann í lagi. Páll Guðmundsson sagði að yfirleitt væri búnaðurinn í þokkalegu lagi þar sem hann væri. Nú hefur verið ákveðið að á árinu 1995 skuli aftur farið að setja endurbættan sleppibúnað um borð leiði skoðun í ljós að hann vanti eða sé ekki í lagi. Páll Guðmundsson við- urkenndi í samtali við Ægi að enn stæðist búnaður sem í boði væri illa kröfur Iðntæknistofnunar þó endurbætur hefðu verið gerðar af ýmsum aðilum og því ekki útséð um að unnt yrði að standa við ákvæði laganna. „Það er orðið öllum til leiðinda hvernig ab þessu var staðið. Vib vildum gjarnan að ástandið væri betra." Réttur búningur Að sögn starfsmanna Siglingamálastofnunar gætir nokk- urs misskilnings bæði meöal sjómanna og annarra á því hvað sé átt við þegar talað er um björgunarbúninga. Brögð eru að því að menn rugli saman björgunarbúningum ann- ars vegar og flotvinnubúningum hins vegar. Samkvæmt skilgreiningum Siglingamálastofnunar er björgunarbúningur sérstaklega gerður klæðnabur sem gerir manni kleift að halda sér þurrum og fljótandi í iengri tíma á neybarstundu. Flot í viðurkenndum búningi er ekki minna en 70 N. Flotvinnubúningur er vinnubúningur með a.m.k. 80 N floti og er blautbúningur. Þab þýðir ab menn blotna í hon- um falli þeir í sjóinn. Falli maður fyrir borö í flotvinnubún- ingi má búast við ab honum verði mjög kalt meðan hann er ab hita upp vatnið sem fór inn í búninginn. Iðntæknistofnun STÝRIMANNASKÓLINN REYKJAVÍK Námskeiö FJARSKIPTI GMDSS 5. des. - 14. des. 9 kennsludagar, 70 kennslustundir Þátttökugjald 45.000 kr. ARPA 5. des. - 8. des., 3 kennsludagar Þátttökugjald 28.000 kr. 30 tonna námskeið 1. des. - 17. des. Kvöldnámskeið 12. jan. - 15. mars Þátttökugjald 24.000 kr. Upplýsingar í síma 91-13194 Skólameistari ÆGIR NÓVEMBER 1994 43

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.