Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1994, Page 47

Ægir - 01.11.1994, Page 47
Vitið þið hvaða nám og/eða starfsreynsla er forsenda einstakra starfsheita. Vitið þið hvaða kröfur eru gerðar tii þeirra sem bera starfsheitið "Vélfræðinqur". ■ starfsheitiS "vélfræ&ingur" bera þeir einir sem hafa lokiS 4.stigi vélstjóranáms að viSbættu sveinsprófi í viSurkenndri málmiSnaSargrein. ■ vélfræSingur meS atvinnuréttindi VFl hefur aS baki minnst 36 mánaSa siglingatíma og þar af a.m.k. 12 mánuSi sem 1 .vélstjóri á 1500 kW vél eSa stærri. ■ miSaS viS eSlilegan námshraSa tekur námiS 6.5 námsár, sem skiptist í 5 bókleg námsár 10 annir og 19 mánaSa samningsbundna starfsþjálfun í vélsmiSju. ■ bóklegt nám til almenns stúdentsprófs er 140 námseiningar, en til vélfræSingsprófs 208 námseiningar eSa 50% lengra. ■ vélfræSingur meS atvinnuréttindi VFl má vera yfirvélstjóri á skipi meS ótakmarkaSa vélarstærS. ■ vélfræSingar hafa mjög víStæka tækniþekkingu á t.d. vél-og rafmagnsfræSi, stýri- og stillitækni og kælitækni svo eitthvaS sé nefnt, auk starfsreynslu sem er ekki síst mikilvæg. Ef boriö er saman nám vélfræ&inga, vélvirkja og rafvirkja, út frá einstökum námsgreinum, kemur í Ijós, hve víðtæk vélfræ&imenntunin er. Einingafjöldi einstakra námsgreina Vélfræð- ingur Vél- vírkjun Ruf- virkjun Alm. stúdenl 0 2 4 6 8 10 ■iNámstími ■■ Þjálfunartími Einingar Hagnýt tækniþekking og reynsla vélfræðinga veldur því, að þeir starfa ekki eingöngu sem yfirvélstjórar á stærri skipum heldur einnig við fjölbreytilegustu störf í landi. Vélfræðingar starfa t.d.: ■ sem yfirmenn viðhaldsmála í fyrirtækjum og sjá um stýrt viðhald á vélum og tækjabúnaSi. ■ viS stjórnun, eftirlits- og viðhaldsstörf er tengjast vélbúnaði raforkuvera og verksmiSja, frystibúnaði frystitogara og frystihúsa eða tækjabúnaði veitustofnana, t.d. á sviði raf- og vatnsveita. ■ við þjónustustörf á sviði vél- og tækjabúnaSar t.d. viS ráðgjöf um val á réttum vélum og vélbúnaði og tengd sölustörf. ■ vélsmiSjum og á vélaverkstæðum í landi og sinna þá t.d. verkstjórn, viðhaldi skipa og almennum vélaviðgerðum, auk nýsmiði. Vinnuveitandi: ef þú ert að leita að traustum starfskrafti með víðtæka menntun, bóklega og verklega á tæknisviði, þá ertu að leitaa4 Vélfræðingi. Véls 03 586 321 Amtsbókasafnið á Akureyri

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.