Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Side 3

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Side 3
 löqfræðinqa 4. hefti • 54. árgangur desember 2004 EIN GREIN í FRUMVARPI TIL SAMKEPPNISLAGA Nýverið var lagt fram á Alþingi frumvarp til samkeppnislaga og er nýjum lögum ætlað að taka gildi 1. júlí á þessu ári. Fyrsta umræða um frumvarpið hefur farið fram á þingi og ekki er ólíklegt að það verði orðið að lögum þegar þessi skrif birtast á prenti. Hér verður einvörðungu 27. gr. frumvarpsins gerð að umtalsefni í stuttu máli. Þessi grein er örugglega fordæmalaus í íslenskri löggjöf, en dómstólum er þar fyrirskipað beint að fara eftir fenginni niðurstöðu alþjóðlegs stjómvalds. Liggi sú niðurstaða ekki fyrir virðist dómstólum gert, beri að skýra greinina eftir orðanna hljóðan, að reyna að geta sér til um hver niðurstaða þess stjómvalds kunni að verða, eða fresta málinu ella. Greinin er svohljóðandi: Þegar dómstóll fjallar um samninga, ákvarðanir eða aðgerðir skv. 53. og 54. gr. EES- samningsins í máli sem Eftirlitsstofnun EFTA hefur þegar tekið ákvörðun í má úrlausn hans ekki brjóta í bága við þá ákvörðun. Enn fremur skal hann forðast að leysa úr máli á annan veg en þann sem Eftirlitsstofnun EFTA kann að gera í máli sem hún hefur til meðferðar. Dómstóllinn getur í þessu skyni frestað málsmeðferðinni. Ákvæði 1. mgr. hefur ekki áhrif á heimild dómstóls til að leita eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins skv. 34. gr. samnings milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlits- stofnunar og dómstóls. Of langt mál yrði að gera grein fyrir efni þeirra greina EES-samningsins sem vitnað er til, en í þeim er kveðið á um bann við samráði fyrirtækja og misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Reglugerð EB, nr. 1/2003 frá 16. desember 2002, um framkvæmd samkeppnisreglna hefur verið innleidd, sem svo er kallað, og hefur þær breytingar helstar í för með sér: 461
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.