Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 80
Einnig er rétt að minnast á að með breytingum á stjómarskránni með stjórnarskipunarlögum nr. 97/1995 var tekið upp í stjómarskrána, sbr. 70. gr. hennar, ákvæði sem er byggt á 6. gr. MSE. Það er m.a. með vísan til hinnar nýju 70. gr. stjórnarskrárinnar að Eiríkur Tómasson segir að enginn vafi leiki lengur á því að dómstólar hafi fullt og óskorað vald til þess að fjalla um sérhverja ákvörðun stjórnvalda sem undir þá er borin í samræmi við reglur réttar- farslaga.58 Má hér að síðustu nefna dóm Hæstaréttar frá 21. október 2004 í máli nr. 48/2004, en þar var því haldið fram að málsmeðferð fyrir Óbyggða- nefnd væri ekki í samræmi við 70. gr. stjómarskrárinnar og 6. gr. MSE. Sagði í dómi Hæstaréttar að fyrst yrði að líta til þess að Óbyggðanefnd væri stjóm- sýslunefnd en ekki dómstóll og væru úrskurðir hennar endanlegir á stjóm- sýslustigi og yrði ekki skotið til ráðherra sem æðra stjórnvalds. Síðan sagði rétturinn: „Þeir verða hins vegar bomir undir dómstóla og getur þá hvaðeina komið til endurskoðunar, sem ráðið hefur niðurstöðum nefndarinnar“ (leturbr. höf.). Niðurstaðan af þessum örstuttu hugleiðingum er því sú að ákvæði 60. gr. stjórnarskrárinnar standi ekki á nokkum hátt í vegi fyrir því að endur- skoðunarvaldi dómstóla á sektarákvörðunum Samkeppnisráðs sé beitt þannig að samrýmist kröfum 1. mgr. 6. gr. MSE. Hér á eftir verður svo skoðað hvort dómstólamir beita endurskoðunarvaldi sínu í raun þannig að samrýmist 1. mgr. 6. gr. MSE. 5.2 Staðan í ESB-samkeppnisrétti Aður en vikið verður að íslensku dómunum er rétt að víkja í mjög stuttu máli að því hvemig endurskoðunarvaldi dómstóla er háttað í ESB-samkeppnis- rétti. Rétt er að taka fram að ógildingarmál gegn ákvörðunum Framkvæmda- stjórnarinnar era höfðuð fyrir undirrétti Evrópudómstólsins (CFI). Hægt er að áfrýja dómum undirréttarins til Evrópudómstólsins en sú áfrýjun snýr einungis að lagaatriðum.59 Evrópudómstóllinn hlaut á árum áður talsverða gagnrýni, sérstaklega frá starfandi lögmönnum, fyrir að ganga ekki nógu langt í endur- skoðun á ákvörðunum Framkvæmdastjómarinnar.60 Vissulega má finna gamla dóma þar sem gagnrýna má hvemig Evrópudómstóllinn beitir endurskoðunar- valdi sínu. En dómar sem kveðnir vom upp á fyrstu árum níunda áratugarins sýna glögglega að þá fór dómstóllinn að fara dýpra í endurskoðun á sam- keppnismálum en áður hafði tíðkast.61 I þessu sambandi má vísa til eftirfarandi ummæla Evrópudómstólsins í Remia-málinu: 58 Eiríkur Tómasson: Réttlát málsmeðferð fyrir dómi. Bókaútgáfa Orators. Reykjavík 1999, bls. 64. 59 Sjá t.d. mál C-7/95P John Deere gegn Framkvœmdastjórninni. [1998] ECR1-3111, mgr. 21-22. 60 Sjá t.d. I van Bael: „Insufficient Judicial Control of EC Competition Law Enforcement“. BE Hawk (ritstjóri) Annual Proceedings of the Fordham Corporate Law Institute. Transnational Juris Publications Kluwer Law & Taxation Publishers. New York 1993, bls. 733, 741. 61 Sjá t.d. mál 100-103/80 Musique Dijfusion Francaise o.fl. gegn Framkvœmdastjórninni. [1983] ECR 1825, sérstaklega mgr. 37-80. 538
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.