Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 97

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 97
Á þessu starfsári hófst átak í að innheimta eldri skuldir félagsmanna sem af einhverjum orsökum voru ekki greiddar. Haldið verður áfram þeirri vinnu og gert svipað átak hjá tímaritinu. Þá gerir stjóm félagsins tillögu um að skipuð verði nefnd til að yfirfara og endurskoða lög félagsins sem að stofni til eru frá árinu 1958. Kristján Gunnar Valdimarsson formaður. SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 2003-2004 1. Almenn stjórnarstörf Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjómar skipti hún þannig með sér verkum: Helgi 1. Jónsson gjaldkeri, Steinunn Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga, Áslaug Björgvinsdóttir ritari. Kristján Andri Stefánsson og Ingi- mundur Einarsson voru meðstjómendur. Á aðalfundinum var Kristján Gunnar Valdimarsson kosinn formaður og Benedikt Bogason varaformaður. Á starfsárinu hafa verið haldnir 5 stjómarfundir, auk þess sem stjórnarmenn hafa milli funda sinnt ýmsum málefnum félagsins. Félagsmenn LÍ eru nú 992 að tölu. Þar af eru 397 áskrifendur að Tímariti lögfræðinga en í heildina era 575 áskrifendur. Ætla má að fjöldi lögfræðinga í landinu sé um 1400-1500 þannig að 60%-70% eru í félaginu. f september sl. var nýútskrifuðum lögfræðingum boðin aðild að félaginu í móttöku sem það hélt, eins og venja er til. Óvenju fáir mættu að þessu sinni en nýútskrifaðir lögfræðingar hafa engu að síður verið að skila sér til félagsins. 2. Skrifstofa, framkvæmdastjórn og einstök verkefni Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjómar skipaði hún nefnd til að endurskoða lög félagsins. í henni voru Áslaug Björgvinsdóttir, Amljótur Bjömsson og Dögg Pálsdóttir. Nefndin hittist og gerði drög að nýjum lögum en vegna anna tókst stjórninni ekki að ganga frá tillögunum og bera upp fyrir þennan fund. Fyrir- hugað er að halda þessu starfi áfram á næsta starfsári. 3. Fræðafundir og málþing Fræðafundir hafa að jafnaði verið reglulega yfir vetrartímann, auk þess sem árlegt málþing félagsins var haldið þann 24. september sl. Fræðafundir voru að þessu sinn fjórir auk málþings og jólahádegisverðar, og vora ýmist haldnir sem morgunverðar-, hádegis-, eða kvöldfundir. Um 160 manns sátu fræðafundina en auk þess sátu um 100 manns jólahádegisverð og 170 manns málþingið. 4. Yfirlit vfir fundi Að loknum aðalfundi 2003 var fræðafundur undir yfirskriftinni: „Völd og ábyrgð á sviði starfsmannamála. Hugleiðingar um aðstoð ráðgjafarfyrirtækja í málum sem tengjast stofnun, breytingu eða slitum á vinnusambandi starfs- 555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.