Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Page 43
Nanna Magnadóttir lauk lagaprófifrá Háskóla Islands
í júní 1998 og meistaragráðu í alþjóðlegri mannrétt-
indalögfræði frá Raoul Wallenberg stofnuninni, Lundar-
háskóla, Svíþjóð, ífebrúar 2004. Nanna staifaði hjá
Héraðsdómi Reykjavíkur, fyrst sem aðstoðarmaður
dómara og síðar sem skrifstofustjóri, auk þess að
starfa um skeið hjá Dómstólaráði. Einnig starfaði hún
hjá umboðsmanni Alþingis. Samhliða framhaldsnámi
var hún staifsnemi hjá Fastanefnd Islands við Evrópu-
ráðið og eftir útskrift starfaði hún hjá mannréttinda-
deild Evrópuráðsins í Strassborg. Nanna gegnir nú
staifi lögfræðilegs ráðgjafa og staðgengils forstöðu-
manns skrifstofu Evrópuráðsins í Kosovo.
Nanna Magnadóttir:
SAMKYNHNEIGÐ PÖR INNAN
EVRÓPUSAMBANDSINS
- ESB ríkisborgararéttur, frjáls för og búseta -
1. INNGANGUR
2. SKILGREININGAR Á HUGTAKINU „FJÖLSKYLDA“ í EVRÓPU
2.1 Almennt
2.2 Framkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu
2.3 Er Réttindaskrá Evrópusambandsins grundvöllur fyrir nýrri skilgrein-
ingu?
3. LANDSLÖG UM SAMKYNHNEIGÐ PÖR
3.1 Bann við mismunun á grundvelli kynhneigðar
3.2 Jafnræði og jafnrétti fyrir samkynhneigð pör í ríkjum ESB?
4. LÖG EVRÓPUSAMBANDSINS
4.1 Almennt um mannréttindi
4.2 Sérstaklega um bannið við mismunun
4.3 Ríkisborgarar ESB, frjáls för og búseta þeirra
4.4 Dómaframkvæmd ESB-dómstólsins
4.4.1 D gegn Ráðinu
4.4.2 Grant gegn South West Trains
5. ESB OG MANNRÉTTINDASÁTTMÁLI EVRÓPU
5.1 Almennt
5.2 Afmörkun: Sambandið milli ESB laga (sérstaklega réttindaskrárinnar)
og mannréttindasáttmálans
5.3 Viðauki 12 við mannréttindasáttmálann - möguleg smitáhrif á ESB?
501