Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Side 53

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Side 53
þingið á að það væri nauðsynlegt að endurspegla, virða og viðurkenna þau mis- munandi fjölskyldusainbönd sem væru til staðar í löggjöf ESB um frjálsa för.57 Þrátt fyrir að þessum rökum svipi til eigin röksemdafærslu ráðs ESB féllst það ekki á að hægt væri að viðurkenna maka af sama kyni og ESB rtkis- borgarinn í samræmi við lög heimaríkisins.58 I því sambandi benti ráðið á að þar sem lög á sviði sifjaréttar féllu ekki innan valdsviðs ESB væri ekki stætt á því að þvinga gistiríki til að viðurkenna réttarstöðu samkynhneigðra para.59 Af framangreindu er Ijóst að tilskipunin leysir ekki allan vanda varðandi gagnkvæma viðurkenningu á réttarstöðu samkynhneigðra para og að þau hafa takmarkaðri rétt til frjálsrar farar og búsetu innan ESB (sem þó er grund- vallarregla sambandsins) en önnur fjölskylduform. 4.4 Dómaframkvæmd ESB-dómstólsins 4.4.1 D gegn Ráðinu60 í máli D gegn Ráðinu frá 2001 krafðist D þess að maki hans nyti réttinda maka samkvæmt reglugerðum starfsmanna ESB, en D og maki hans voru í staðfestri samvist samkvæmt sænskum lögum. D hélt því fram að borgaraleg réttarstaða félli innan valdsviðs aðildarríkja ESB en ekki ESB sjálfs og því ætti að túlka orð eins og „maki“ og „giftur em- bættismaður“ í starfsmannareglugerðunum samkvæmt viðkomandi lands- lögum. Dómstóllinn var hins vegar þeirrar skoðunar að það væri ekki hægt að nteðhöndla mismunandi sambönd aðila á sama hátt61 en viðurkenndi jafnframt að áhrif staðfestrar samvistar væru þau sömu eða sambærileg við hjúskapar- áhrif.62 Niðurstaða þessarar röksemdafærslu verður sú að dómstóllinn, með því að nota grunnaðferðarfræði sem beitt er þegar fjallað er um bann gegn mis- munun,63 kemst að niðurstöðu sem á endanum leiðir til mismununar. Þau rök voru einnig færð fram af D að ríkisborgarar aðildarríkja ESB ættu 57 European Parliament: Report on the proposal for a European Parliament and Council directive on the right of citizens of the Únion and their family members to move and reside freely within the territory of the Member States. Breytingatillögur 4 og 14-20: „a need to reflect, respect and recognize the diverse family relationships that exist today in the free movement legislation of the Union“. Aðgengileg á slóðinni http://www2.europarl.eu.int/omk/sipade2?PUBREF=-//EP//TEXT+ REPORT + A5-2003-0009 + 0 + DOC + XML + V0//EN&L = EN&LEVEL = 2&NAV = S&LSTDOC=Y#Content5a57b8. 58 Amended proposal for a European Parliament and Council Directive on the right of citizens of the Union and their family members to move and reside freely within the territory of the Member States. COM (2003) 199 final, mgr. 3.1. 59 ibid. 60 Mál C-122 og C-125/99P D gegn Ráðimi. [2001] ECR 1-4319. 61 ibid., 37. mgr. 62 ibid., 35. mgr.: „the same or comparable to those of marriage". 63 Þó að mismunandi meðferð sé bönnuð í sambærilegum tilvikum þá verður jafnframt að meðhöndla mismunandi tilvik á mismunandi hátt, sjá t.d. Clare Ovey og Robin C.A. White: Jacobs and White - European Convention on Human Rights. 3rd edition. Oxford, bls. 352. 511
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.