Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Síða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Síða 56
þess að líta sérstaklega til kynhneigðar komst aðallögsögumaðurinn að því að um væri að ræða mismunun á grundvelli kynferðis þar sem launþegi og maki hans þyrftu að vera af gagnstæðu kyni.80 I báðum ofangreindum málum taldi ESB-dómstóllinn að vissara væri að bíða eftir því að löggjafarvaldið tæki af skarið81 sem það hefur gert að einhverju leyti. Fyrir utan tilskipunina um rétt ESB ríkisborgara og fjölskyldna þeirra til frjálsrar farar og búsetu innan aðildaixíkja sambandsins hefur verið lögð fram tillaga um breytingu á starfsmannareglugerðum ESB82 þannig að samvistar- makar eigi rétt á fríðindum þar sem par í staðfestri samvist hefur ekki mögu- leika á að ganga í hjúskap. 5. ESB OG MANNRÉTTINDASÁTTMÁLI EVRÓPU 5.1 Almennt ESB-dómstóllinn hefur frá upphafi viðurkennt og virt reglur MSE og fylgt túlkunum MDE eins og nú kemur fram í formála Einingarlaganna og Rómar- sáttmálanum eins og honum var breytt með Maastrichtsáttmálanum. I gegnum árin (fyrst 197 883) hefur því verið hreyft að ESB ætti að gerast aðili að MSE og hefur álits ESB-dómstólsins meðal annars verið leitað. Dómstóllinn skilaði áliti sínu 199684 en komst að því að ESB gæti ekki samkvæmt Rómarsáttmálanum gengið að samningaborðinu þegar kemur að mannréttindum, til þess þyrfti breytingu á sáttmálanum. Þegar og ef stjómarskrá ESB verður fullgilt af aðildaiTÍkjunum er gatan hins vegar greið. 5.2 Afmörkun: Sambandið milli ESB laga (sérstaklega réttindaskrárinnar) og mannréttindasáttmálans Réttindaskrá ESB reynir sjálf að koma í veg fyrir árekstra á milli sín og MSE í grein 52(3): Insofar as this Charter contains rights which correspond to rights guaranteed by the Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms, the meaning and scope of those rights shall be the same as those laid down by the said Convention. This provision shall not prevent Union law providing more extensive protection. 80 ibid, 23. mgr. 81 Mgr. 38 og 36 í viðkomandi dómum. 82 Proposal for a Council Regulation atnending the Staff Regulations of officials and the Conditions of Employment of other servants of the European Communities. Skjal COM/2003/721/FINAL. 83 Sjá nánar, Philip Alston og J.H.H. Weiler: „An „Ever Closer Union“ in Need of a Human Rights Policy“. European Joumal of Intemational Law. 9. bindi. 4. tölublað 1998, bls. 666. 84 Alit 2/94: Accession by the Community to the Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms. [1996], ECR 1-1759. 514
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.