Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 78

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2004, Qupperneq 78
Bring any such decision affecting him before a judicial body that has full jurisdiction, including the power to quash in all respects, on questions of fact and law, the challenged decision.49 Mannréttindadómstóllinn taldi að endurskoðunarvald sænsku stjómsýslu- dómstólanna væri nægilegt til að fullnægja kröfum 6. gr. MSE. Vísaði mann- réttindadómstóllinn til þess að dómstólamir liefðu vald til að meta alla þætti málsins. Urlausn þeirra væri ekki bundin við lagaatriði heldur tæki einnig til staðreynda málsins, þar á meðal mats á sönnunargögnum. Ef dómstólarnir væru ekki sammála ákvörðun skattyfirvalda hefðu þeir vald til að fella viðkomandi ákvörðun úr gildi.50 Ekki er nægilegt til að uppfylla kröfur 6. gr. MSE að dómstóll hafi fræðilega séð heimild til að taka alla þætti máls til endurskoðunar, heldur verður hann að beita því valdi sínu í því máli sem til meðferðar er. I því sambandi er hægt að vísa til áðumefndrar ákvörðunar Mannréttindanefndar Evrópu í Société Stenuit- málinu. Kvartandinn hafði m.a. haldið því fram fyrir frönskum dómstólum að álagning sektanna færi í bága við mannréttindasáttmálann, en Conseil d’Etat komst að þeirri niðurstöðu að fyrirtækið gæti ekki byggt á þeim rökum. Mann- réttindanefndin sagði að þrátt fyrir að svo virtist sem landslög veittu dómstólum vald til að leggja mat á alla þætti málsins þá hefði því ekki verið heilsa í þessu máli. I samræmi við það komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að málsmeðferðin samrýmdist ekki ákvæðum 1. mgr. 6. gr. sáttmálans.51 Mannréttindadóm- stóllinn hefur einnig beitt sömu aðferðafræði, sjá t.d. Terra Woningen-dóm- inn.52 Hvað varðar mál sem skilgreind eru sem refsimál að landsrétti þá er ljóst að í slíkum málum þarf úrskurðaraðili í öllum tilvikum að uppfylla kröfur 6. gr. MSE. I De Cubber-málinu lá fyrir að dómstóll á fyrsta stigi hafði ekki uppfyllt skilyrði um óhlutdrægni og var því haldið fram með vísan til Öztiirk-dómsins að bætt hefði verið úr þeim annmarka við áfrýjun málsins. Mannréttinda- dómstóllinn vísaði til þess að Özturk-málið hefði varðað ásökun um refsiverða háttsemi í skilningi hinnar sjálfstæðu merkingar hugtaksins í 6. gr. MSE. Sömu rökum yrði hins vegar ekki beitt í máli, sem ekki einungis samkvæmt ákvæðum sáttmálans heldur einnig samkvæmt belgískum lögum væri refsimál. Þau rök gætu ekki réttlætt að dregið yrði úr kröfum ákvæðisins innan hins hefðbundna 49 Janosevic gegn Svíþjóð. [2004] 38 EHRR 473, mgr. 81. Tilvitnuð ummæli hljóða svo á íslensku: „[Þarf að vera kleift að] skjóta sérhverri slíkri ákvörðun sem varðar stöðu hans til dómstóls, sem hefur ótakmarkað valdsvið, þar með talið heimild til að ógilda að öllu leyti hina kærðu ákvörðun bæði að því er varðar staðreyndir málsins og lagaatriði". Sjá einnig Bendenoun gegn Frakklandi. Series A Nr 284 [1994] 18 EHRR 54, mgr. 46. " 50 Janosevic gegn Svíþjóð. [2004] 38 EHRR 473, mgr. 82. 51 Sociéte Stenuit gegn Frakklandi. Series A No 232-A [1992] 14 EHRR 509, mgr. 72. 52 Terra Woningen gegn Hollandi. [1997] 24 EHRR 456, mgr. 53-54. 536
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.