Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1997, Qupperneq 32

Ægir - 01.07.1997, Qupperneq 32
né leigu íbúðar- húsa þannig að staðan var orðin mjög slæm hjá mörgum." -Er fjármagns- skortúr það sem helst hrjáir upp- byggingu atvinnu- lífsins á Vestfjörð- um? „Auðvitað hjálp- ar fjármagn en ég held samt að landsbyggðin þrí- fist ekki á því að stjórnvöld ausi fjármagni í einhver afmörkuð verkefni eða fyrirtæki. Að mínu mati þarf að byrja neðar, þ.e. í menntuninni. Til að efla byggðina þarf að koma eins mikilli menntun inn á svæðin og unnt er. Eftir því sem hún eflist í heimabyggð er líklegra að unga fólkið komi menntað til starfa þar og auki lífslíkur byggðanna þar með. Mennt- unin er þannig grunnpunkturinn sem verður að vera til staðar og í kjölfarið byggist atvinnulífið upp. Háskólinn á Akureyri er gott dæmi um áhrifin á at- vinnulífið og á Vestfjörðum væri mjög jákvætt að fá meiri menntunarmögu- leika til að styrkja atvinnulífið." Stærstu kaupendur á íslandi á fiski úr Barentshafi Ketill er fæddur og uppalinn Akureyr- ingur en eiginkona hans er úr Bolung- arvík. Upphaflega var Ketill á togaran- um Heiðrún á Bolungarvík en síðan var hann í sex ár á Guðbjörginni og lærði jafnframt til útgerðartæknis. Árið 1989 fór Ketill í rekstur fyrirtæk- isins Djúpfangs í Bolungarvík ásamt tengdaföður sínum en sama ár fórust hann og tengdasonur hans en Ketill og eiginkona hans, Ingibjörg Vagns- dóttir, héldu rekstrinum áfram, ásamt sýnist að fyrirtæk- in tvö verði stærsti kaupandi Rússa- fisks á næsta ári og með frysti- geymslunum á Þingeyri getum við tekið farma sem áður þurfti að skipta milli fjög- urra löndunar- hafna hér á landi. Þetta gefur okkur færi á förmum sem áður stóðu okkur hreinlega ekki til boða." Styrkur að samstarfi fyrir- tækja Á Þingeyri er starf- andi öflug saltfisk- vinnsla hjá Unni hf. og segir Ketill mjög gott að Rauðsíða verði þannig annað af tveimur burðarfyr- irtækjum á staðnum. Hann segir að með samstarfi Rauðsíðu og Bolfisks sé farin svipuð braut og þekkist víðar um landið en þó með tveimur sjálfstæð- um fyrirtækjum. „Ég held að það sé engin galdralausn að sameina fyrir- tæki milli staða heldur geti menn náð miklu fram með samstarfi. Sameining fyrirtækja hefur kannski fyrst og fremst verið meira aðdráttarafl fyrir hlutabréfamarkaðinn fremur en ótak- mörkuð hagræðing. Það er í það minnsta mín tilfinning." -Hugsið þið ykkur að í framtíðinni geti fyrirtækin ykkar orðið markaðs- fyrirtæki eins og mörg sjávarútvegsfyr- irtæki eru í dag? „Hlutabréfamarkaðurinn er seinni tíma mál hjá okkur og ekkert sem vib hugsum um í dag en ef einhverjir hafa áhuga á að fjárfesta í þessu fyrirtæki hjá okkur þá er það örugglega skoð- andi. En okkar fyrsta hugsun í dag er að byggja upp starfsemina á Þingeyri. og treysta þessi tvö fyrirtæki." tengdamóður Ketils. Fyrirtækið óx hratt og varð fyrir ýmsum skakkaföll- um og varð það gjaldþrota árið 1994. Upp úr þessum þrenginum var Bol- fiskur stofnaður og í fyrra var fyrirtæk- ib komið í hagnaðarrekstur og það sem af er þessu ári hefur gengið vel. „Við teljum okkur vera komin með góð tök á þessum rekstri og Rauösíða kemur til meb að styrkja okkar rekstur hér í Bolungarvík, jafnframt því að njóta góbs af okkar þekkingu. Mér „Landsbyggðin þrífst ekki á því að stjórnvöld ausi fjármagni í einhver afmörkuð verkefni eða fyrirtœki." Hjólin snúast áný á Þingeyrí Ketill Helgason stendur hér við vinnslulínuna í húsi Rauðsíðu á Þingeyri, sem áður var vinnsla Fáfhis. Á fjórða tug starfsmanna hafa nú þegar fengið vinnu við vinnsluna á Þingeyri og í haust vonast forsvarmenn Rauðsíðu tii að verða með 80-90 starfsmenn í húsinu í VÍnnslu á Rússafiski. Mynd: Halldár Sveinbiömsson. 32 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.