Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 6
4 vér erum bundnir vináttu og menningarböndum, skuli eigi liafa borið gæfu til þess að jafna deilumál sín á friðsam- legan hátt. Vér erum hlutlausir áhorfendur hins mikla hild- arlciks og óskum þess eins, að friður og sátt megi takast eins fljólt og unnt er og að bver og ein þessara þjóða megi njóta blessunar friðarins og ávaxta þeirrar miklu menn- ingar, er þróazt befir með þessum þjóðum. Yér finnum aldrei betur en nú, hvílík gæfuþjóð vér íslendingar erum, og vér treystum því, að yfirlýsing vor um ævarandi lilut- leysi verði virt af öllum þjóðum. Vopnleysi vort er vor öruggasta hlíf, og vér megum með sanni teljast til ham- ingjusömustu þjóða veraldarinnar. Þótt erfiðleikar þeir, sem styrjöldin liefir í för með sér, veki kvíða og ugg og nái á hvert heimili lands vors, ættu þeir að vera leikur einn, er vér rennum augum til ófriðarlandanna, þar sem þúsundir manna láta lífið daglega á blóðvöllum orustnanna og þar sem hver móðir og bver faðir og liver einasti maður i öll- um þessum löndum ber daglega ótta í brjósti, að nánustu ástvinir þeirra láti lifið eða Idjóti örkuml fyrir lífstið. Þótt öil vopnaviðslcipti sé í vorum augum skortur á menningu, hljótum vér að dást að því, að liver einasti vopnfær maður i ófriðarlöndunum er nú reiðubúinn til þess að fórna lífinu fyrir hugsjónir sínar, fvrir frelsi föðurlandsins og fyrir menningu þess. Slík fórnarlund ætti að vera oss íslending- um livöt til þess að standa saman á erfiðum tímum, láta deilumál flokkanna falla niður og keppa markvist að þeim gæðum, er einnig vér teljum æðst hér á jörðu, pólitísku og' menningarlegu sjálfstæði þjóðar vorrar. En menning hverr- ar þjóðar er fyrst og fremst miðuð við ágætustu afrek í visindum og listum, líkt og bæð landslags er mæld við hæstu bnjúka fjallatindanna. Iiún er mæld við afrek þau, sem unnin eru í kyrrþey af vísindamönnum þjóðanna, og listaverk þau, er skapast á innblásnum augnablikum. Er vér lítum yfir sögu þjóðar vorrar á undanförnum öldum, sjáum vér, að upp úr aldanna myrkri gnæfa örfá nöfn þeirra manna, er af snilli andans og með vísindalegum af-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.