Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 7
5 rekum liafa unnið þjóð vorri meira gagn en þúsundir liinna óþeklctu hermanna í lifsbaráttu þjóðarinnar, er liafa lifað og starfað og' skapað þó með starfi sínu þann grund- völl, er allt þjóðlífið bjrggist á. Saga þjóðar vorrar, eins og saga annara þjóða, er fyrst og fremst saga einstakra af- burðamanna, er lyft bafa þjóðinni á æðra stig menningar og átt sinn verulega þátt i því, að vér nú teljumst til menn- ingarþjóða og lifum frjálsir menn i frjátsu landi. Ég býst við, að flestir séu mér sammála um það, að ef íslendingar befðu engar fornbókmenntir átt, og menn eins og Snorri Sturluson, Guðbrandur Þorláksson og Hallgrímur Péturs- son, svo að örfá nöfn séu nefnd, Iiefðu ekki verið til, myndi þjóð vor ekki bafa eignazt þann andtega þrótt, er gerði benni kleift að berjast til sigurs i sjálfstæðisbaráttunni. Hins vegar hafa störf stjórnmálamanna vorra oft reynzt þjóð vorri giftudrjúg, og hvílir mikil ábyrgð á herðum þeirra um efnalega afkomu og velferð þjóðarinnar. Foringi vor og mesti stjórnmálamaður, Jón Sigurðsson, var einnig meðal ágætustu vísindamanna vorra. Hans hugsjón var það, að liáskóli vor yrði þjóðskóli, er næði yfir öll svið íslenzks þjóðlífs. Því ber ekki að neita, að enn er langt þangað til hugsjón lians rætist. Háskóli vor liefir liingað til verið að nokkuru levti embættismannaskóti, en þó hafa allmörg vís- indaleg störf verið unnin við þessa ungu stofnun og vænt- anlega eins og efni bafa staðið til. Yísindaleg störf eru unnin í kyrrþey, og að baki lítillar ritgerðar eru oft rann- sóknir, er geta tekið mánuði og ár áður en unnt er að kom- ast að ákveðinni niðurstöðu. En hæfileikann til slíkra rann- sókna hafa aðeins þeir, er þjálfað bafa hugsun sína um margra ára skeið og öðlazt þekkingu á öllum grundvallar- atriðum fræðigreinar sinnar, því að þá fyrst vex þeim liug- rekki til að fást við vísindaleg rannsóknarefni og kanna nýjar leiðir. Það er því mikils virði fyrir þjóðfélagið, að blúð sé að þessum hæfileikum, og að þeim, sem vísindamenn mega teljast, hvort sem eru innan eða utan báskólans, sé sköpuð 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.