Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 8
lífsskilyrði til þess að vinna óskiptir að vísindalegum liugð- arefnum sínum. Oss finnst, háskólakennurum, að mjög liafi skort á skilning á þörfum háskóla vors meðal þings og stjórnar um langt árabil. Það er vitaskuld, að sumt hefði mátt betur gera á undanförnum árum af liáskólanum sjálf- um og að margt stendur til hóta innan stofnunarinnar sjálfrar. En hitt er víst, að liáskólinn vill sjálfur rétta fram hönd til vinsamlegrar samvinnu við þing og stjórn, til þess að efla þessa æðslu menntastofnun þjóðarinnar. Skal ég nú fara nokkurum orðum um þau viðfangsefni, er ég tel nauð- synlegt, að ráðið verði til farsællegra lykta á næstu árum. Háskóli vor starfar nú í 4 deildum, eins og kunnugt er, guðfræðisdeild, læknadeild, lagadeid og heimspekisdeild. Siðan háskólinn var stofnaður, eða á 28 árum, liafa útskrif- azt úr lagadeild 153 og úr læknadeild 166, og nú eru við nám í lagadeild og læknadeild samtals 165, en erlendis eru við framhaldsnám í læknisfræði nál. 35, en héraðslæknis- emhætti á landinu eru 49, og hlýtur mönnum að vaxa i aug- um allur þessi fjöldi, en lcvíðvænlegt má vera fvrir hina ungu menn sjálfa, er nú stunda nám í þessum greinum, hver lífsskilvrði híða þeirra að lokmi námi. Einkum gildir þetta um læknanema, því að nám þeirra er langt og kostn- aðarsamt og þeir eru sjaldnast að loknu námi hæfir til annars en að stunda lækningar, en nú eru öll læknaembætti i landinu veitt, og bæirnir, einkum Reykjavík, geta tæplega tekið við fleirum. Þetta er meinsemd, er þjáir mörg önnur lönd, og liafa menn sumstaðar tekið það til bragðs, að koma á numerus clausus eða takmarka tölu þeirra stúdenta, er þessar fræðigreinar vilja nejna, ýmist með því að koma á sérstöku inntökuprófi inn i þessar deildir, eða með því að lastákveða tölu þeirra stúdenta, er á liverju ári skulu fá inn- töku, og er þá stúdentspróf látið ráða. Núverandi háskólaráð hefir tekið þá ákvörðun, að beita sér fyrir því, að slikri tak- mörkun á upptöku stúdenta í þessar deildir verði komið á við háskóla vorn að ári liðnu, og mun biðja kennslumála- stjórnina að hera fram breytingar á háskólalögunum, er til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.