Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 9
7 þessa eru nauðsynlegar. Hinsvegar væri æskilegt, að fleiri stúdentar næinu guðfræði, því að samkvæmt skýrslu biskups á síðustu prestastefnu voru þá óveitt 13 prestaköll og 1 auka- prestsembætti. En um leið og slíkar breytingar eru gerðar, er nauðsjmlegt, að starfssvið háskólans sé víkkað í öðrum greinum. Nú stunda nám hér við háskólann 215 stúdentar, en nálega 150 stúdentar dvöldu í fyrra við erlenda háskóla og lögðu stund á fræðigreinar, sem eru ekki kenndar hér við háskólann. Eiga þessir stúdentar nú við mjög erfið kjör að húa vegna gjaldevrisvandræða, og er ekki annað sýnna en að allstór hópur þeirra verði að hverfa frá námi, og er slíkt tjón ómetanlegt fyrir þjóðfélagið. Við nokkurum hóp þessara manna myndi háskólinn geta tekið, ef þing og stjórn vildi rétta til þess lijálparhönd. Tel ég sjálfsagt, að við- skiptaháskólinn renni inn í háskólann eins fljótt og auðið er, og mætti sameina hann lagadeild og nefna hana laga- og viðskiptadeild, án verulegs aukakostnaðar, þar eð er- lendir lektorar gætu tekið að sér kennslu í tungumálum, og hagfræðikennslu hefir þegar verið komið á í lagadeild. Háskóli vor hefir Hrrir nokkurum árum borið fram lillögu i þessa átt, en af óskiljanlegum ástæðum hefir verið horfið að því, að stofna sérstakan viðskiptaháskóla, án nokkurs samhands við háskóla vorn. Fyrir nokkurum árum, 1931, kom fram á alþingi tillaga til þingsálvktunar um að fela ríkisstjórninni meðal annars að láta rannsaka, að hve miklu lej'ti og hvernig væri unnt að koma á fót undirbúningskennslu við Háskóla íslands í þeim námsgreinum, sem þar eru ekki kenndar nú, til þess að sHtta nám í þeim erlendis. Fylgdi tillögu þessari itarleg greinargerð ýmissa sérfróðra manna, er Vísindafélag Is- lcndinga, er hafði liaft forgöngu um þetta mál, kvaddi til þess. Var hent á það í greinargerðinni, live mikils virði það væri fjrrir íslenzka menning, að eiga miðstöð þessara fræða liér heima, og að með þessari undirhúningskennslu væri í raun og veru hægt að vinsa úr þann hóp námsmanna, er væri þess verðir, að þjóðfélagið stj'rkti þá til framhalds-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.