Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 10
8 náms erlendis. Eins og kunnugt er, hafa oft verið mikil van- höld á þeim stúdentafjölda, er leitað hafa til erlendra há- skóla, margir þeirra hafa brotið skip sín í ólgusjó erlendra stórborga og aðrir komið lcalnir á hjarta og óvinnufærir lieim til ættjarðarinnar. Hefir því sumpart valdið þrótt- leysi og hæfileikaskortur, en sumpart vöntun á uppeldi og þjálfun, en eins og kunnugt er, eru fyrstu stúdentsárin erf- iðust ungum og óhörðnuðum mönnum, er láta hrífast af misskildum hugtökum liius akademiska frelsis. Þjóð vor liefir eigi ráð á að missa af mörgum ágætum mannsefnum sínum, er sogast niður í hringiðu stórborganna, af því að þa skorti það veganesti, er gerði þá liæfa til að herjast til sigurs á hinum oft og tíðum erfiða námsferli. Ég lít þannig á, að leggja beri kapp á hæði andlega og líkamlega þjálfun hinna ungu stúdenta fyrstu 2 árin að loknu stúdentsprófi og að þetta sé lífsskilyrði til þess að beina þeim á rétta braut og að auðveldara sé að veita þeim þessa þjálfun liér heima en i öðrum löndum, þar sem enginn hefir veruleg afskipti af þeim og þeir ímynda sér í sínum sjálfbirgingsskap, að þeir séu „yfirdrottnar i andans ríki“, en eru í raun og veru oft og tíðum illa menntaðir og siðlitlir námsmenn. Undirbúningsnám það, er gert var ráð fyrir i tillögum þeim, er ég liefi getið um, nær til ýmissa fræðigreina: jarð- fræði, dýrafræði, grasafræði, eðlisfræði, efnafræði. Enn- frejnur verkfræði (og telst þar til stærðfræði, mekanik, deskriptiv geometri o. fl.), stærðfræði, stjörnufræði, hag- fræði og tungumálanám. Fylgja ítarlegar álitsgerðir þess- um tillögum, og eru þær hirtar i Arhók háskólans 1931—32 og í Alþingistíðindum. Tillagan var samþykkt i neðri deild, en mér er ekki kunnugt, að mál þetta liafi fengið neina af- greiðslu af rikisstjórn þeirri, er þá sat að völdum, og mun mörgum ef til vill sýnast, að liáskólinn hafi vænzt of mikils stuðnings af þingi og stjórn á þeim árum, er lítil von virtist til, að hót yrði ráðin á húsnæðisvandræðnm háskólans. En nú horfir þessu máli öðruvísi við. Nú líður að því, að liá- skólabyggingin verði fullgerð, og verður þar nægilegt rúm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.