Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 11
9 í'yrir alla þá kennslu, sem hér er gert ráð fyrir, en auk þess rannsóknarstofur, er létta mjög nám þeim stúdentum, er leggja vilja stund á efnafræði og náttúrufræði. Slíku undir- búningsnámi verður þó ekki komið á liér, nema i samvinnu við erlenda háskóla, en full ástæða er til að ætla, að það vrði auðsótt mál. Enginn veit, live styrjöld sú, sem nú er hafin, geisar lengi. Hún getur staðið í mörg ár, og er sorglegt til þess að hugsa, að mikill hluti hinna íslenzku stúdenta, er nú stunda nám erlendis, verða að hverfa frá námi og leggja inn á aðrar hrautir. Flestir þessara ungu manna liafa sjálfir valið sér sina námsgrein, sitt lmgðarefni, og eru liklegir til þess að gera þjóðfélaginu ómetanlegt gagn, ef þeim auðnast að ljúka námi. Þessir ungu menn hrópa nú í nevð sinni á hjálp þings og' stjórnar, en engu síður þeir efnilegu námsmenn, er ljúka munu stúdentsprófi á næsta vori og næstu árum. Ég er í engum vafa um, að liver einasti Islendingur óskar þess af heilum hug', að þessum ungu mönnum verði gert kleift að lialda námi sínu áfram, og lítum vér Iiáskólakennarar svo á, að mikill stuðningur gæti orðið að svipaðri undirbúnings- kennslu við háskóla vorn, eins og gert er ráð fyrir í tillögum þeim, er Vísindafélag íslendinga bar fram á sínum tíma og ég' hefi minnzt á. Ég hefi nú farið nokkurum orðum um þarfir háskóla vors og þarfir íslenzkra stúdenta. En ég get ekki skilizt svo við þetta mál, að ég minnist ekki á þau fræði, sem mér eru hjartfólgnust, islenzk fræði. Þegar háskólinn var stofnaður, var gert ráð fvrir, að íslenzkar fræðaiðkanir skyldu skipa öndvegissess við háskóla vorn. Það er ekki mitt hlutverk, að dæma um gildi þeirra verka, er unnin hafa verið í þess- ari deild. En hitt hygg ég, að ljóst megi vera, að sköpuð liafa verið skilyrði til þess, að gera háskóla vorn að miðstöð ís- lenzkra fræða i veröldinni. Ótal verkefni eru óunnin um sögu þjóðarinnar, bókmenntir og tungu, en höfuðheimildir allra rannsókna, íslenzk handrit, liggja á við og dreif i ná- grannalöndum vorum, einkum í Danmörku. Um 30 ára skeið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.